| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hjálp félagar! Drif vesen i 540 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=15604 |
Page 1 of 4 |
| Author: | Arnar 540 [ Tue 16. May 2006 23:07 ] |
| Post subject: | Hjálp félagar! Drif vesen i 540 |
jæja eg á 540 99 model ,,þannig eru þau mál að eg var úti i kvöld..það er rigning frekar gaman að eiga v8 Bmw og eg juju var að leika mér svo er eg tekin og eg ræði við lögregluna og allt í fína þeir slepptu mer alveg vesenis laust og einginn sekt eg held þetta sé bara mismunadrifið á einhver svoleiðis? borgar sig að reyna versla læsingu eða einhvað sterkara? |
|
| Author: | Einsii [ Tue 16. May 2006 23:11 ] |
| Post subject: | |
kom E39 með lsd? var það ekki bara m5 sem kom þannig standard? |
|
| Author: | ///Matti [ Tue 16. May 2006 23:14 ] |
| Post subject: | |
Quote: kom E39 með lsd?
var það ekki bara m5 sem kom þannig standard? Hélt það.En nú er bara málið að versla M5 drif |
|
| Author: | Arnar 540 [ Tue 16. May 2006 23:36 ] |
| Post subject: | |
er það ekki mökk dýrt..og er það ekki önnur drif hlutföll..þá fer hraðamælirinn i tóma vitlaysu og tilheyrandi vesen |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Wed 17. May 2006 00:04 ] |
| Post subject: | |
Arnar 540 wrote: er það ekki mökk dýrt..og er það ekki önnur drif hlutföll..þá fer hraðamælirinn i tóma vitlaysu og tilheyrandi vesen Drifið sem þú varst að skemma kostar ekki nema svona 250 þúsund |
|
| Author: | Arnar 540 [ Wed 17. May 2006 00:09 ] |
| Post subject: | |
///MR HUNG wrote: Arnar 540 wrote: er það ekki mökk dýrt..og er það ekki önnur drif hlutföll..þá fer hraðamælirinn i tóma vitlaysu og tilheyrandi vesen Drifið sem þú varst að skemma kostar ekki nema svona 250 þúsund nonni..farðu út að bóna eða gerðu einhvað sniðugt gætir lika tekið drifið úr þínum fyrir miig |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Wed 17. May 2006 00:29 ] |
| Post subject: | |
Arnar 540 wrote: ///MR HUNG wrote: Arnar 540 wrote: er það ekki mökk dýrt..og er það ekki önnur drif hlutföll..þá fer hraðamælirinn i tóma vitlaysu og tilheyrandi vesen Drifið sem þú varst að skemma kostar ekki nema svona 250 þúsund nonni..farðu út að bóna eða gerðu einhvað sniðugt gætir lika tekið drifið úr þínum fyrir miig Enn ég er ekki að fatta þig alveg....Ertu að reyna að koma frá þér að það sé soðið drif í bílnum? |
|
| Author: | Hannsi [ Wed 17. May 2006 00:35 ] |
| Post subject: | |
soðinn viscose læsing? eða eru E39 ekki allir með viscose? hef allavega ekki séð einn án þess |
|
| Author: | saemi [ Wed 17. May 2006 00:47 ] |
| Post subject: | |
Hannsi wrote: soðinn viscose læsing?
eða eru E39 ekki allir með viscose? hef allavega ekki séð einn án þess Ha???? Mér vitandi er ekki neinn E39 með læst drif nema M5. Þetta er allt gert með að bremsa viðkomandi hjól niður í stöðugleikakerfinu / spólvörninni. Til þeirra sem eru að segja "kaupa læst drif maður", þá segi ég bara. Hvernig er hægt að réttlæta það að kaupa hlut upp á svo sem 10% af verði bílsins, í bíl sem er sjálfskiptur og engin driftgræja!!! það bara meikar engan veginn sens að eyða 2-300 þúsundum í læst drif í svona bíl að mínu mati. |
|
| Author: | Svingur [ Wed 17. May 2006 01:08 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Hannsi wrote: soðinn viscose læsing? eða eru E39 ekki allir með viscose? hef allavega ekki séð einn án þess Ha???? Mér vitandi er ekki neinn E39 með læst drif nema M5. Þetta er allt gert með að bremsa viðkomandi hjól niður í stöðugleikakerfinu / spólvörninni. Til þeirra sem eru að segja "kaupa læst drif maður", þá segi ég bara. Hvernig er hægt að réttlæta það að kaupa hlut upp á svo sem 10% af verði bílsins, í bíl sem er sjálfskiptur og engin driftgræja!!! það bara meikar engan veginn sens að eyða 2-300 þúsundum í læst drif í svona bíl að mínu mati. Svo sammála síðasta ræðumanni |
|
| Author: | siggir [ Wed 17. May 2006 01:24 ] |
| Post subject: | |
Ég geri ráð fyrir því að með því að segja að hann sé 100% splittaður meinirðu að hann sé alveg opinn. Bíll sem er alveg læstur með ekkert slip dregur alltaf annað hjólið í beygju og er nánast ómögulegur í akstri á bundnu slitlagi. |
|
| Author: | gunnar [ Wed 17. May 2006 01:54 ] |
| Post subject: | |
Það sem ég held að hann sé að reyna að segja sé að hann sjóði drifið sitt og láti MR.HUNG hafa það Skipti við Mr.Hung á drifinu sínu á móti ESAB drifi |
|
| Author: | Joolli [ Wed 17. May 2006 03:13 ] |
| Post subject: | Re: Hjálp félagar! Drif vesen i 540 |
Arnar 540 wrote: jæja eg á 540 99 model ,,þannig eru þau mál að eg var úti i kvöld..það er rigning frekar gaman að eiga v8 Bmw og eg juju var að leika mér svo er eg tekin og eg ræði við lögregluna og allt í fína þeir slepptu mer alveg vesenis laust og einginn sekt
eg held þetta sé bara mismunadrifið á einhver svoleiðis? borgar sig að reyna versla læsingu eða einhvað sterkara? Splittað drif = Læst drif Mismunadrif = Opið drif Ertu ekki að ruglast á splittuðu- og mismunadrifi? |
|
| Author: | Danni [ Wed 17. May 2006 09:49 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Hannsi wrote: soðinn viscose læsing? eða eru E39 ekki allir með viscose? hef allavega ekki séð einn án þess Ha???? Mér vitandi er ekki neinn E39 með læst drif nema M5. Þetta er allt gert með að bremsa viðkomandi hjól niður í stöðugleikakerfinu / spólvörninni. Veit um allavega 2 E39 523 bsk með Viscous læsingu..... Það er samt svona "semi" læsing, sem er læst nema það er meira álag á öðru hjólinu, þá er það opið. Hægt að plata það með því einfaldlega að byrja að spóla með jafn mikið álag á báðum og hætta svo ekkert að spóla strax, hef séð það gert |
|
| Author: | gstuning [ Wed 17. May 2006 09:55 ] |
| Post subject: | |
http://www.diffsonline.com/product/customdiff5.htm Ekki ódýrt |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|