| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| vatnsleki á m10 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=15175 |
Page 1 of 1 |
| Author: | CosinIT [ Mon 24. Apr 2006 03:15 ] |
| Post subject: | vatnsleki á m10 |
ég setti 318 bílinn minn í gang áðan, til að reyna að finna út hvert allt vatnið væri að fara á honum. og viti menn maður sá leka framan á vélinni(gott að vita að það er ekki miðstöðvarelementið) virðist ekki vera nein slanga, heldur virðist þetta koma í kringum viftuna eða vatnsdæluna. bara að spá hvort einhver hefði lent í þessu, hvort það væri einhvað ónýtt eða laust. nenni ekki að fara að henda neinum pening í þetta þar sem mótorinn fer uppúr fljótlega |
|
| Author: | Danni [ Mon 24. Apr 2006 04:38 ] |
| Post subject: | |
Ég giska á að vatnsdælan sé bara ónýt. |
|
| Author: | Svingur [ Mon 24. Apr 2006 15:53 ] |
| Post subject: | |
Danni wrote: Ég giska á að vatnsdælan sé bara ónýt.
sammála |
|
| Author: | DiddiTa [ Sun 30. Apr 2006 16:54 ] |
| Post subject: | |
Er í sama veseni á mínum, Ertu búinn að laga þetta hjá þér ? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|