| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Ending á headpakkningu í M60? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=14949 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Bjarkih [ Mon 10. Apr 2006 18:11 ] |
| Post subject: | Ending á headpakkningu í M60? |
Sælir, Ég var svona að velta fyrir mér hvernig headpakkningar hafa verið að endast í M60 vélunum. Þar sem mín er kominn upp í 160k þá langar mig að vita hvort það borgi sig að skipta um þetta áður en það fer ef sú hætta er fyrir hendi á einhverjum tímapunkti. Það ætti alla vega að vera betra en að bíða eftir því að þetta fari. |
|
| Author: | Alpina [ Mon 10. Apr 2006 18:53 ] |
| Post subject: | Re: Ending á headpakkningu í M60? |
Bjarkih wrote: Sælir,
Ég var svona að velta fyrir mér hvernig headpakkningar hafa verið að endast í M60 vélunum. Þar sem mín er kominn upp í 160k þá langar mig að vita hvort það borgi sig að skipta um þetta áður en það fer ef sú hætta er fyrir hendi á einhverjum tímapunkti. Það ætti alla vega að vera betra en að bíða eftir því að þetta fari. NNNNNNúú á hverju ætti að vera betra að skipta ,,áður en hún fer,, hver segir að heddpakkningin sé að fara,,,,,, |
|
| Author: | Bjarkih [ Mon 10. Apr 2006 18:56 ] |
| Post subject: | |
Það er það sem mig langar að vita. Hvort það sé einhver hætta á því. Vélar eru jú misjafnar hvað þetta varðar. |
|
| Author: | saemi [ Tue 11. Apr 2006 00:57 ] |
| Post subject: | |
Ég hef aldrei heyrt um að skipta um heddpakkningu sem fyrirbyggjandi viðhald. Á meðan ekkert er að, þá er óþarfi að fara að rífa heddin af með tilheyrandi veseni og kostnaði. |
|
| Author: | Bjarkih [ Tue 11. Apr 2006 18:16 ] |
| Post subject: | |
fínt, takk. Fékk bara smá áhyggjukast |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|