| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Stilla lausagang https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=14836 |
Page 1 of 1 |
| Author: | mattiorn [ Tue 04. Apr 2006 13:01 ] |
| Post subject: | Stilla lausagang |
Getur einhver fróður frætt mig um hvernig hægt er að stilla hægaganginn? finnst hann ganga frekar hratt, og kall á smurstöð fannst það einmitt líka.. Erum við að tala um einhver eldflaugavísindi eða er þetta eins og að taka sælgæti frá smábarni? |
|
| Author: | Einsii [ Tue 04. Apr 2006 13:24 ] |
| Post subject: | |
Þetta er einsog að taka Hrútspunga frá smábarni... í M30 allavega þar er ein skrúfa sem liggur lárétt framm með miðri vélinni undir stóru hosuni sem bensíngjöfin er við( ég er rosa vitlaus í þessum vélamálum og kann ekkert að lýsa þessu betur |
|
| Author: | gstuning [ Tue 04. Apr 2006 13:31 ] |
| Post subject: | |
Þú ert með motronic 1.3 og það er ekki hægt að stilla það, þú þarft að finna hvað er bilað þá í staðinn ég myndi giska á O2 TPS vacuum leki stíf AFM hurð |
|
| Author: | mattiorn [ Tue 04. Apr 2006 14:13 ] |
| Post subject: | |
Getur þetta komið í ljós ef ég læt lesa af bílnum? |
|
| Author: | gstuning [ Tue 04. Apr 2006 15:44 ] |
| Post subject: | |
mattiorn wrote: Getur þetta komið í ljós ef ég læt lesa af bílnum?
já, |
|
| Author: | Danni [ Tue 04. Apr 2006 18:21 ] |
| Post subject: | |
en svona af forvitni, hvað gengur vélin hratt í lausagangi? |
|
| Author: | mattiorn [ Tue 04. Apr 2006 18:23 ] |
| Post subject: | |
Danni wrote: en svona af forvitni, hvað gengur vélin hratt í lausagangi?
min? hún er eitthvað yfir 1000, fer ofar þegar kalt er... er bara leiðinlega hávær, er búinn að panta tíma í lestur á mánudaginn, sé til hvað kemur úr því.. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|