| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Framrúður https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=13911 |
Page 1 of 1 |
| Author: | gzmart [ Sat 11. Feb 2006 13:50 ] |
| Post subject: | Framrúður |
Hverjir sjá um að skipta um framrúður í BMW? er það Orka snarra G? |
|
| Author: | iar [ Sat 11. Feb 2006 14:09 ] |
| Post subject: | Re: Framrúður |
gzmart wrote: Hverjir sjá um að skipta um framrúður í BMW?
er það Orka snarra G? Jamm. Amk. þegar rúðan brotnaði hjá mér í E46 talaði ég við B&L og þeir bentu á Orkuna SG sem svo skiptu um rúðuna. |
|
| Author: | 98.OKT [ Sat 11. Feb 2006 14:12 ] |
| Post subject: | |
Orkan-Snorri-G er núna sama fyrirtæki og Poulsen sem er í skeifunni, og jú þeir skifta um rúður. |
|
| Author: | Kristjan [ Sat 11. Feb 2006 16:38 ] |
| Post subject: | |
Ef þetta er í E30 þá þarftu ekki að láta skipta um hana fyrir þig, mjög auðvelt að gera það sjálfur. |
|
| Author: | ///Matti [ Sat 11. Feb 2006 18:56 ] |
| Post subject: | |
Ég er að vinna hjá Poulsen, að skipta um rúður |
|
| Author: | Gunni [ Sat 11. Feb 2006 20:01 ] |
| Post subject: | |
Ég hef notast við Bílrúðuna á Grettisgötunni. Fékk mjög góða þjónustu og þetta var vel gert. Ég reyndi að fara í Framrúðuna uppá höfða, en þeir áttu aldrei til rúðuna og sögðu mér alltaf að hún væri alveg að koma. Svo kom hún aldrei! |
|
| Author: | ///Matti [ Mon 13. Feb 2006 20:07 ] |
| Post subject: | |
Núna nýlega varð Framrúðan hluti af Poulsen líka þannig að það er topp service |
|
| Author: | 500SL [ Mon 13. Feb 2006 20:09 ] |
| Post subject: | |
///Matti wrote: Ég er að vinna hjá Poulsen, að skipta um rúður
Er þú fagmaður? Mér finnst skipta máli að fagmenn skipti um framrúður í bílum uppá fagmannaleg vinnubrögð og öryggisatriði. Svo myndi ég heimta orginal rúðu í minn BMW því til dæmis eru 3 eða fjórar gerðir af rúðum í 500 línunni 95-? E 39 er það ekki? Þar að segja það koma til greina 3-4 regnskynjarar, mismunandi keramik. |
|
| Author: | mattiorn [ Mon 13. Feb 2006 20:16 ] |
| Post subject: | |
500SL wrote: ///Matti wrote: Ég er að vinna hjá Poulsen, að skipta um rúður Er þú fagmaður? Mér finnst skipta máli að fagmenn skipti um framrúður í bílum uppá fagmannaleg vinnubrögð og öryggisatriði. Svo myndi ég heimta orginal rúðu í minn BMW því til dæmis eru 3 eða fjórar gerðir af rúðum í 500 línunni 95-? E 39 er það ekki? Þar að segja það koma til greina 3-4 regnskynjarar, mismunandi keramik. Hey.. til hamingju með fyrsta póstinn |
|
| Author: | ///Matti [ Mon 13. Feb 2006 20:28 ] |
| Post subject: | |
Quote: Er þú fagmaður?
Jah, ef það að vera ''fagmaður'' er að kunna vinnuna sína og skila vönduðum vinnubrögðum þá hlýt ég að mega kalla mig fagmann En jú, það er rétt hjá þér með að það eru til nokkrar tegundir.T.d litur á rúðu,regnskynjari,loftnet eða hiti. |
|
| Author: | gzmart [ Tue 14. Feb 2006 23:11 ] |
| Post subject: | |
Ég fór til Poulsen í og fer með Bimmann minn til þeirra á morgun þakka ykkur! kveðja Ásgeir BMW 523iA E39 |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|