| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| "Blæða" bremsudælur https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=13390 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Thrullerinn [ Wed 11. Jan 2006 15:16 ] |
| Post subject: | "Blæða" bremsudælur |
Sælir Herramenn ! Ekki vildi svo til að einhver hefði reynslu og græjur til að "blæða" bremsudælurnar..? Er þetta vés? Með fyrirfram þökk Þröstur |
|
| Author: | gstuning [ Wed 11. Jan 2006 15:48 ] |
| Post subject: | Re: "Blæða" bremsudælur |
Thrullerinn wrote: Sælir Herramenn !
Ekki vildi svo til að einhver hefði reynslu og græjur til að "blæða" bremsudælurnar..? Er þetta vés? Með fyrirfram þökk Þröstur Sæll, það er mjög einfalt að gera það sjálfur, Ef þú verslar þér einstefnuloka í Bílanaust eða stillingu þá geturðu gert það alveg sjálfur, |
|
| Author: | Thrullerinn [ Wed 11. Jan 2006 20:33 ] |
| Post subject: | Re: "Blæða" bremsudælur |
gstuning wrote: Thrullerinn wrote: Sælir Herramenn ! Ekki vildi svo til að einhver hefði reynslu og græjur til að "blæða" bremsudælurnar..? Er þetta vés? Með fyrirfram þökk Þröstur Sæll, það er mjög einfalt að gera það sjálfur, Ef þú verslar þér einstefnuloka í Bílanaust eða stillingu þá geturðu gert það alveg sjálfur, Er bara ein stærð á lokanum eða er þetta misjafnt á milli bílategunda? |
|
| Author: | gstuning [ Wed 11. Jan 2006 21:46 ] |
| Post subject: | Re: "Blæða" bremsudælur |
Thrullerinn wrote: gstuning wrote: Thrullerinn wrote: Sælir Herramenn ! Ekki vildi svo til að einhver hefði reynslu og græjur til að "blæða" bremsudælurnar..? Er þetta vés? Með fyrirfram þökk Þröstur Sæll, það er mjög einfalt að gera það sjálfur, Ef þú verslar þér einstefnuloka í Bílanaust eða stillingu þá geturðu gert það alveg sjálfur, Er bara ein stærð á lokanum eða er þetta misjafnt á milli bílategunda? Það er mismunandi, 7mm er á öllum þeim BMW sem ég hef komið nálægt. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|