| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| ABS skynjarar https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=13329 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Beggi [ Sun 08. Jan 2006 14:31 ] |
| Post subject: | ABS skynjarar |
er enhver hér sem getur tekið að sér að skipta um abs skynjara hægra megin að framan og aftan að sjálfsögðu gegn enhverri sangjarrni þóknun ? beggi 8671581 e39 540 |
|
| Author: | gstuning [ Sun 08. Jan 2006 14:59 ] |
| Post subject: | |
á 0-10 mælikvarðanum um hversu erfitt þetta er. 0 = keyra bara 10 = smíða bíl Þetta 0.1 5mm 6kantur og búið, þetta er mjög létt, láttu reyna á að skipta um þetta sjálfur |
|
| Author: | Beggi [ Sun 08. Jan 2006 15:06 ] |
| Post subject: | |
haha já maður kannski leggur í það gæti ég nokkuð platað út úr þér aðeins meiri upplýsingar veit svona EIGINLEGA ekki neitt hvað á að gera annars ef enhvern langar í smá$$ annars væri auðvitað alveg frábært að geta gert þetta sjálfur ef þetta er ekki mikið vesen vhar getur maður fengið envherjar leiðbeiningar |
|
| Author: | gstuning [ Sun 08. Jan 2006 15:45 ] |
| Post subject: | |
Beggi wrote: haha já maður kannski leggur í það gæti ég nokkuð platað út úr þér aðeins meiri upplýsingar veit svona EIGINLEGA ekki neitt hvað á að gera annars ef enhvern langar í smá$$ annars væri auðvitað alveg frábært að geta gert þetta sjálfur ef þetta er ekki mikið vesen vhar getur maður fengið envherjar leiðbeiningar
Eins og ég held að þetta sé, Taka dekkið af, finna skynjarann, setja 5mm sexkantinn í skrúfuna, kannski smá WD40 efni fyrst, skrúfa hana lausa, eins og þú sérð á skynjaranum á hinum endanum er plögg sem þú þarft að finna og losa, setja svo samann . |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Sun 08. Jan 2006 18:02 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Beggi wrote: haha já maður kannski leggur í það gæti ég nokkuð platað út úr þér aðeins meiri upplýsingar veit svona EIGINLEGA ekki neitt hvað á að gera annars ef enhvern langar í smá$$ annars væri auðvitað alveg frábært að geta gert þetta sjálfur ef þetta er ekki mikið vesen vhar getur maður fengið envherjar leiðbeiningar Eins og ég held að þetta sé, Taka dekkið af, finna skynjarann, setja 5mm sexkantinn í skrúfuna, kannski smá WD40 efni fyrst, skrúfa hana lausa, eins og þú sérð á skynjaranum á hinum endanum er plögg sem þú þarft að finna og losa, setja svo samann . það eru ekki allir jafn klárir og þú . |
|
| Author: | gstuning [ Sun 08. Jan 2006 18:16 ] |
| Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: gstuning wrote: Beggi wrote: haha já maður kannski leggur í það gæti ég nokkuð platað út úr þér aðeins meiri upplýsingar veit svona EIGINLEGA ekki neitt hvað á að gera annars ef enhvern langar í smá$$ annars væri auðvitað alveg frábært að geta gert þetta sjálfur ef þetta er ekki mikið vesen vhar getur maður fengið envherjar leiðbeiningar Eins og ég held að þetta sé, Taka dekkið af, finna skynjarann, setja 5mm sexkantinn í skrúfuna, kannski smá WD40 efni fyrst, skrúfa hana lausa, eins og þú sérð á skynjaranum á hinum endanum er plögg sem þú þarft að finna og losa, setja svo samann . það eru ekki allir jafn klárir og þú . Hei hann bað um útskýringu!! |
|
| Author: | Beggi [ Sun 08. Jan 2006 19:50 ] |
| Post subject: | |
hehe takk gunni já það er aldrei að vita nema maður leggi í þetta |
|
| Author: | Jss [ Tue 10. Jan 2006 21:33 ] |
| Post subject: | |
Ég vil reyndar vara þig við því að oft eru þessir ABS skynjarar lygilega fastir og leiðinlegt að ná þeim úr. En ekki hika við að reyna þetta sjálfur, ef hann er laus þá ætti þetta að vera minnsta mál. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|