| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Væl í E-32 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=13230 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Vargur [ Tue 03. Jan 2006 13:36 ] |
| Post subject: | Væl í E-32 |
Í 730 E-32 bílnum hjá mér fer í gang einhverskonar viðvörunarvæl þegar maður fer upp í 100. Kann einhver að taka þetta af ? Bíllinn er ekki með aksturtölvu. |
|
| Author: | Mpower [ Sun 08. Jan 2006 10:59 ] |
| Post subject: | |
hmm ekki með tölvu
|
|
| Author: | karlbark [ Mon 09. Jan 2006 00:32 ] |
| Post subject: | |
Já, mér fannst þetta einmitt mjög skrýtið... Ég veit að það er hægt að stilla inn viðvörunar-"gong" í aksturstölvunni hjá mér við einhvern X hraða (t.d. 100 km). (Þó hef ég ekki prófað þetta). Kannski er á einhvern hátt hægt að "set"-a þetta í bílnum hjá þér þó svo að hann sé ekki með OBC ? -Bara hugmynd... |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|