| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Control arm/spindill ál eða stál https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12961 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Logi [ Thu 15. Dec 2005 12:21 ] |
| Post subject: | Control arm/spindill ál eða stál |
Það er komið bank í framfjöðruninni hjá mér og það er að -llum líkindum neðri spindillinn vinstra megin sem er orðinn lélegur Veit einhver hvort þetta er úr áli eða stáli í E34 525i sem kom af færibandinu 09/92? Einhverntíma í framleiðsluferlinu á E34 var stál spindlum skipt út fyrir ál (held ég), ég veit bara ekki hvenær... |
|
| Author: | Svezel [ Thu 15. Dec 2005 12:26 ] |
| Post subject: | |
það eru allaveganna ál spindlar undir 750 bílnum mínum og hann er 1990 módel, ætli það sé ekki eins á e34 |
|
| Author: | gstuning [ Thu 15. Dec 2005 12:28 ] |
| Post subject: | |
bankaðu í það, og þá veistu það |
|
| Author: | Logi [ Thu 15. Dec 2005 12:55 ] |
| Post subject: | |
Já ég skoða bara þarna undir og ath. hvort ég sé þetta ekki! |
|
| Author: | Bjarki [ Thu 15. Dec 2005 13:43 ] |
| Post subject: | |
ál undir þínum. |
|
| Author: | Logi [ Thu 15. Dec 2005 14:36 ] |
| Post subject: | |
Bjarki wrote: ál undir þínum.
Takk fyrir það |
|
| Author: | Mpower [ Sat 24. Dec 2005 10:37 ] |
| Post subject: | |
Ef það er ál í þessu þá á það ekki að seglast en það gerir járnið hinnsvegar. |
|
| Author: | íbbi_ [ Sun 25. Dec 2005 02:01 ] |
| Post subject: | |
er þetta ekki úr áli orginal? |
|
| Author: | Logi [ Sun 25. Dec 2005 13:26 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: er þetta ekki úr áli orginal?
Misjafnt eftir árgerðum og týpum, held ég... Ætlaði að kaupa þetta í USA, en þar er bara til stál! |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|