| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E36 325i https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12934 |
Page 1 of 5 |
| Author: | arnibjorn [ Tue 13. Dec 2005 17:10 ] |
| Post subject: | E36 325i |
Hver er ódýrasta leiðin til að fá nokkur auka hestöfl fyrir svona bíl? Eruð þið með einhver góð ráð? Öll ráð vel þegin! Árni Björn |
|
| Author: | gstuning [ Tue 13. Dec 2005 18:04 ] |
| Post subject: | Re: E36 325i |
arnibjorn wrote: Hver er ódýrasta leiðin til að fá nokkur auka hestöfl fyrir svona bíl? Eruð þið með einhver góð ráð?
Öll ráð vel þegin! Árni Björn kubbur og M3 knastásar |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 13. Dec 2005 19:02 ] |
| Post subject: | |
kubbinn fæ ég hjá þér, eða ég býst við að þú sért að tala um SMT6, en hvar getur maður fengið svona M3 knastás? |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 13. Dec 2005 19:33 ] |
| Post subject: | |
BogL eða TB giska ég á ... svo er ábyggilega til slatti af e36 tuning síðum. |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 13. Dec 2005 19:42 ] |
| Post subject: | |
gætuð þið sagt mér hvað þetta heitir á ensku? |
|
| Author: | bimmer [ Tue 13. Dec 2005 19:46 ] |
| Post subject: | |
Camshaft. |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 13. Dec 2005 19:53 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: Camshaft.
Danke! |
|
| Author: | bjahja [ Tue 13. Dec 2005 23:00 ] |
| Post subject: | |
Gáðu líka á ebay og www.bimmerforums.com og þar í til sölu. |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Wed 14. Dec 2005 00:00 ] |
| Post subject: | |
kubbur hressir hann vel við |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 14. Dec 2005 00:14 ] |
| Post subject: | |
hvað væri kubbur frá gstuning að gefa honum mörg auka hoho? |
|
| Author: | gstuning [ Wed 14. Dec 2005 00:33 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: hvað væri kubbur frá gstuning að gefa honum mörg auka hoho?
Enginn getur sagt, sama með kubb, þarft að láta mæla fyrir og eftir |
|
| Author: | ///Matti [ Wed 14. Dec 2005 22:44 ] |
| Post subject: | |
Svona svo að þú vitir,þá kosta M3 ásar um 90,000kr stykkið Minnir mig á það að ég á alltaf eftir að skila þér ásunum Gunni |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 14. Dec 2005 22:55 ] |
| Post subject: | |
dang!! er enginn að drekka nema ég?!? ég get vall skrifað! |
|
| Author: | pallorri [ Wed 14. Dec 2005 23:21 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: dang!!
er enginn að drekka nema ég?!? ég get vall skrifað! Tjah það er miðvikudagur og fólk að vinna eða klára skólann EN djöfull verður tekið á því um helgina |
|
| Author: | gstuning [ Thu 15. Dec 2005 08:45 ] |
| Post subject: | |
///Matti wrote: Svona svo að þú vitir,þá kosta M3 ásar um 90,000kr stykkið
Minnir mig á það að ég á alltaf eftir að skila þér ásunum Gunni Í hans vél fara US M3 ásar sem hann getur pickað upp á ebay.com og já þú átt eftir að skila mér auka settinu af M3 ásum |
|
| Page 1 of 5 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|