| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Græjuísetningar https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12922 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Mr.sunshine [ Mon 12. Dec 2005 21:33 ] |
| Post subject: | Græjuísetningar |
Sælir, hvaða græjuísetningar fyrirtæki mælið þið helst með? Ég veit bara um 12 Volt og Nesradio sem sögðu það kosta um 6 þus að tengja cd spilarann minn sem hefur smá vandamál. Endilega komið með fullt af fyrirtækjum sem eru þá helst með fast verð. Takk. |
|
| Author: | Jónas [ Mon 12. Dec 2005 21:34 ] |
| Post subject: | |
HID gerir þetta á 3000kr minnir mig |
|
| Author: | Chrome [ Mon 12. Dec 2005 23:53 ] |
| Post subject: | |
held að það sé fimmari hjá múlaradio |
|
| Author: | zneb [ Tue 13. Dec 2005 00:12 ] |
| Post subject: | |
Chrome wrote: held að það sé fimmari hjá múlaradio
Ef þú ert að tala um dæmið þarna undir gamla world class þá get ég ekki mælt með þeim. Hef farið þrisvar þangað og í öll skiptin var e-ð vitlaust gert, náðu ekki einu sinni að koma spilaranum í gang síðast sem var samt minnsta mál fyrir Bjarka að redda. |
|
| Author: | bimmer [ Tue 13. Dec 2005 11:52 ] |
| Post subject: | |
Talaðu bara við þau í Nesradíó, konan í afgreiðslunni er rosalega liðleg og reddar þér góðum díl. |
|
| Author: | gunnar [ Tue 13. Dec 2005 13:20 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: Talaðu bara við þau í Nesradíó, konan í afgreiðslunni er rosalega liðleg og reddar þér góðum díl.
liðleg?
|
|
| Author: | Einarsss [ Tue 13. Dec 2005 13:21 ] |
| Post subject: | |
plíss plíss ekki byrja aðra umræðu um þessa kellingu. |
|
| Author: | gunnar [ Tue 13. Dec 2005 13:22 ] |
| Post subject: | |
Nei nei en engin ástæða til að nefna það að hún sé liðleg. Ég er hættur |
|
| Author: | pallorri [ Tue 13. Dec 2005 13:26 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Nei nei en engin ástæða til að nefna það að hún sé liðleg.
Ég er hættur Þessi kona er |
|
| Author: | Danni [ Tue 13. Dec 2005 14:43 ] |
| Post subject: | |
Minnir að fast verð hér í Keflavík á stað sem heitir Tæknivík sé 4000, en það er samt frekar dýrt að vera að borga bensín til Keflavíkur og til baka til að spara 2000kall |
|
| Author: | Steini B [ Tue 13. Dec 2005 19:02 ] |
| Post subject: | |
Ég skal alveg gera þetta fyrir lítið |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|