| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Breyta M20 IX mótor í M20 I mótor... myndir https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12721 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Twincam [ Thu 01. Dec 2005 03:42 ] |
| Post subject: | Breyta M20 IX mótor í M20 I mótor... myndir |
Jæja, tók mig til og gerði 2 útskýringarmyndir á því hvernig skal breita IX mótor yfir í venjulegan I mótor... ég ætla einungis að fara út í það hvað þarf að gera til að fá olíudæluna til að smyrja eðlilega og passa ofan í I pönnuna...
Geri kannski ítarlegri grein seinna.. en þetta dugir í bili... |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 01. Dec 2005 09:16 ] |
| Post subject: | |
Flottur |
|
| Author: | Twincam [ Thu 01. Dec 2005 09:18 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Flottur
nihh.. það er verið að sníða stykkið á eftir bara hugsa ég... annars verður þetta væntanlega ekki minn hausverkur bráðum.. en ég verð samt að muna eftir að taka mynd af stykkinu eftir að því hefur verið breitt... |
|
| Author: | Alpina [ Thu 01. Dec 2005 22:04 ] |
| Post subject: | |
Smekklegt |
|
| Author: | aronjarl [ Fri 02. Dec 2005 19:36 ] |
| Post subject: | |
skil ekki !! er eki hægt að kaupa þetta stykki nýtt bara, í staðinn fyrir að mixa þetta |
|
| Author: | gstuning [ Sat 03. Dec 2005 00:32 ] |
| Post subject: | |
aronjarl wrote: skil ekki !! er eki hægt að kaupa þetta stykki nýtt bara, í staðinn fyrir að mixa þetta
Ekki hægt, blokkirnar eru öðruvísi annars væri það líklega hægt |
|
| Author: | Twincam [ Sat 03. Dec 2005 05:01 ] |
| Post subject: | |
aronjarl wrote: skil ekki !! er eki hægt að kaupa þetta stykki nýtt bara, í staðinn fyrir að mixa þetta
nibb.. ekki hægt að fá þetta stykki eins og það þarf að vera til að ganga í I pönnu, þar sem IX pönnurnar eru mjög frábrugðnar I pönnum. Og þar að auki snýst olíudælan í 324D og 325IX ÖFUGT miðað við aðrar M20 olíudælur |
|
| Author: | aronjarl [ Sat 03. Dec 2005 18:36 ] |
| Post subject: | |
ok setur þú þá venjulega M20 pönnu á vélina eða VERÐURU að hafa IX pönnuna ? |
|
| Author: | gstuning [ Sun 04. Dec 2005 00:13 ] |
| Post subject: | |
aronjarl wrote: ok setur þú þá venjulega M20 pönnu á vélina eða VERÐURU að hafa IX pönnuna ?
Hann er að smíða kit sem leyfir honum að nota venjulega pönnu og IX blokk |
|
| Author: | Twincam [ Sun 04. Dec 2005 04:49 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: aronjarl wrote: ok setur þú þá venjulega M20 pönnu á vélina eða VERÐURU að hafa IX pönnuna ? Hann er að smíða kit sem leyfir honum að nota venjulega pönnu og IX blokk jebbs.. right on! Þetta er s.s. eftirtaldir hlutir: IX blokk IX olíudæla IX -> I olíupikköpp I olíupanna "modified" til að taka við IX olíudælu með olíupikköppi ala Rúnar P |
|
| Author: | Twincam [ Thu 08. Dec 2005 14:31 ] |
| Post subject: | |
Jæja, þá er maður búinn að þessu og allt komið saman og virkar fínt.. ennþá Kem með fleiri myndir á eftir eða morgun |
|
| Author: | gstuning [ Thu 08. Dec 2005 15:27 ] |
| Post subject: | |
Twincam wrote: Jæja, þá er maður búinn að þessu og allt komið saman og virkar fínt.. ennþá
Kem með fleiri myndir á eftir eða morgun virkar fínt as in , þú á ökufærann 325i núna?? |
|
| Author: | Twincam [ Thu 08. Dec 2005 15:38 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Twincam wrote: Jæja, þá er maður búinn að þessu og allt komið saman og virkar fínt.. ennþá Kem með fleiri myndir á eftir eða morgun virkar fínt as in , þú á ökufærann 325i núna?? Jamms.. í bili.. hehe Fyndinn svipurinn á fólkinu sem var að glápa á mig á meðan ég fór á hlið framhjá þeim á númerslausum og húddlausum BMW í hringtorginu áðan... |
|
| Author: | aronjarl [ Thu 08. Dec 2005 15:39 ] |
| Post subject: | |
kúl vel gert Rúnar |
|
| Author: | gstuning [ Thu 08. Dec 2005 15:40 ] |
| Post subject: | |
reyndu að vinna aðeins betur í honum þá og seldu fyrir enn meiri pening, |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|