bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Móðuvesen í framljósi https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12535 |
Page 1 of 1 |
Author: | Aron Andrew [ Thu 17. Nov 2005 18:56 ] |
Post subject: | Móðuvesen í framljósi |
Eftir frostið um daginn þá festist móða í öðru frammljósinu hjá mér, ég er búinn að prufa að hafa bílinn inni yfir nótt, en samt fer móðan ekkert. Hafið þið eitthvað ráð við þessum vanda ![]() |
Author: | iar [ Thu 17. Nov 2005 19:50 ] |
Post subject: | |
Ég tók ljósið hjá mér úr, fór með það inn og tók í sundur, þreif allt, sérstaklega samskeiti og lét standa og þorna yfir nótt á tuskum á ofni. Skipti svo um gúmmípakkninguna (keypti nýja hjá B&L, <500kr) og setti saman aftur. Þetta dugir ennþá núna eftir ca. 1 og 1/2 ár. Það hefur reyndar komið móða en bara við extreme skilyrði og er bara í stuttan tíma. Kannski þarf ekki að skipta um pakkninguna en hún er ekki beint multi $$$ ![]() Svo ef þú Googlar þá er líka talað um að bora lítið gat einhversstaðar aftan í ljósbotninn svo rakinn komist út. Hef þó ekki sjálfur reynslu af því... |
Author: | Aron Andrew [ Thu 17. Nov 2005 19:55 ] |
Post subject: | |
Hljómar eins og vesen að taka það í sundur, spurning um að prufa að bora ![]() |
Author: | Einsii [ Thu 17. Nov 2005 20:02 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Hljómar eins og vesen að taka það í sundur, spurning um að prufa að bora trúlag jafn mikið vesen þar sem þú borar alveg öruklega ekki nema taka það úr..
![]() |
Author: | iar [ Thu 17. Nov 2005 20:07 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Hljómar eins og vesen að taka það í sundur, spurning um að prufa að bora
![]() Það er ekkert mál! Bara smellur og skýrir sig alveg sjálft. Svo er í DIY þræðinum hér undir Tæknilegar umræður grein sem lýsir því hvernig þú tekur ljósið úr bílnum. ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Thu 17. Nov 2005 20:09 ] |
Post subject: | |
Haldið þið að ég geti einhverstaðar fengið þessa gúmmí þéttingu fyrir InPro ljósin? |
Author: | Alpina [ Fri 18. Nov 2005 00:11 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Haldið þið að ég geti einhverstaðar fengið þessa gúmmí þéttingu fyrir InPro ljósin?
því miður held ég að ,,,,,,,,,,,,,,GÆÐIN,,,,,,,,,, séu ekki betri í þessum .....INPRO...... ljósum |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |