| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| nokkrar spurningar https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12446 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bimmmi [ Thu 10. Nov 2005 22:01 ] |
| Post subject: | nokkrar spurningar |
jæjja nú loksins var ég að fjárfesta í fyrsta bimmanum og eftir það held ég að mig langi ekki í neitt annað, það sem eftir er allaveganna er ég ekki mjög fróður um þessi mál svo.... 1. undir hvað flokkast bíllinn?? þetta er spesial edition 520 ´88 (gamla útlitið) er þetta e30 eða e28 eða....? 2. grænu/gulu/rauðu ljósakubbarnir í miðju mælaborðinu, hvað eru þeir (virka allaveganna ekki hjá mér) 3. rautt ljós logar stundum (svona hringur með 6punktum í kringum hann) 4. afhverju eru svona fáir svona bílar á landinu??? mér fynnst þeir bara mjög fínir miðað við aldur og verð |
|
| Author: | Jónas [ Thu 10. Nov 2005 22:06 ] |
| Post subject: | |
1. E34.. (88-95 minnir mig..) 2. Segja til hvenær bíllinn á að fara í smurningu? (niðurtalning) 3. Minnir að það sé ljósið sem gefur í skyn að bremsuklossar séu að klárast.. 4. Slatti til af E34 á landinu |
|
| Author: | srr [ Thu 10. Nov 2005 22:12 ] |
| Post subject: | |
Er þetta ekki E28. Kom ekki E34 '89 ? |
|
| Author: | bimmmi [ Thu 10. Nov 2005 22:12 ] |
| Post subject: | |
Jónas wrote: 1. E34.. (88-95 minnir mig..)
2. Segja til hvenær bíllinn á að fara í smurningu? (niðurtalning) 3. Minnir að það sé ljósið sem gefur í skyn að bremsuklossar séu að klárast.. 4. Slatti til af E34 á landinu oki |
|
| Author: | Jónas [ Thu 10. Nov 2005 22:14 ] |
| Post subject: | |
E34..
E28 En Skúli .. Welcome to the Ultimate source of maintenance and upgrades for your BMW E34: '88 - '95 5 series. We love them, our wives are jealous... |
|
| Author: | Bjössi [ Thu 10. Nov 2005 22:16 ] |
| Post subject: | |
bimmmi wrote: oki
frekar pottþétt e28, það er lítið til af þeim á landinu ég held að e34 komi seint á árinu 88 |
|
| Author: | bimmmi [ Thu 10. Nov 2005 22:21 ] |
| Post subject: | |
Bjössi wrote: bimmmi wrote: oki frekar pottþétt e28, það er lítið til af þeim á landinu ég held að e34 komi seint á árinu 88 jæjja komin niðurstaða í málið, þetta er E28!! |
|
| Author: | Einsii [ Thu 10. Nov 2005 22:29 ] |
| Post subject: | |
E28 er KÚL!! hef átt einn og er að bíða rosa spenntur eftir að fá næsta.. |
|
| Author: | srr [ Thu 10. Nov 2005 22:33 ] |
| Post subject: | |
Færð fullt af virðingarstigum frá mér fyrir að eiga E28 Komdu með myndir mar og segðu okkur hvað þú ætlar þér að gera við brummann |
|
| Author: | bimmmi [ Thu 10. Nov 2005 22:37 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Færð fullt af virðingarstigum frá mér fyrir að eiga E28
Komdu með myndir mar og segðu okkur hvað þú ætlar þér að gera við brummann hehe takk fyrir það |
|
| Author: | Schulii [ Thu 10. Nov 2005 22:43 ] |
| Post subject: | |
Special Edition bílarnir voru síðustu E28 bílarnir sem komu rétt áður en E34 kom. Held að þeir hafi verið hlaðnir aukabúnaði. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|