bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

legu skipti i drifi
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12347
Page 1 of 1

Author:  finnbogi [ Wed 02. Nov 2005 23:44 ]
Post subject:  legu skipti i drifi

ja eg þarf sem sagt að skipa um legur i drifinu hja mer og var að pæla
hvort einhver ykkar viti eitthvað um þetta eða hafið gert þetta

er nokkuð viss um að þetta eru legurnar þvi það singur nokkuð i þvi þegar
eg er i 4-5 gir ,þannig mer var sagt að þetta væru nokkuð örugglega legurnar

þetta er bara læst Drif i E30

er að pæla hvort þið vitið lika um einhverjar upplysingar a netinu um þetta

takk

Author:  Angelic0- [ Mon 14. Nov 2005 04:46 ]
Post subject: 

ef að það syngur bara í 4 og 5 gír.. þá myndi ég halda að þetta væru synchrome-in í gírkassanum hjá þér.. frekar en drifið :)

Author:  HPH [ Mon 14. Nov 2005 04:50 ]
Post subject: 

OT: Angelic0- rólegur að fara seint að sofa :lol:

Author:  Angelic0- [ Mon 14. Nov 2005 04:52 ]
Post subject: 

ég nenni ekkert að fara að sofa úr þessu :P

Hannes (316i) hélt fyrir mér vöku áðan á kjaftasnakki sem að endaði svo með samning um að hann fengi bílinn minn lánaðan í viku ef að hann myndi klára að gera við það sem að væri að honum :o

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/