| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Er til original M-tech fjöðrun í E30 Touring? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11632 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bebecar [ Thu 08. Sep 2005 05:21 ] |
| Post subject: | Er til original M-tech fjöðrun í E30 Touring? |
Þeir segja að þetta sé ekki til hjá umboðinu, en einhvern veginn finnst manni hæpið að ekki hafi verið boðið uppá M fjöðrun í Touring bílana. Veit einhver hvort þessi fjöðrun hafi verið í boði fyrir Touring (51mm). EF svo væri þá er skyndilega orðið freystandi að fara niður í BMW umboðið hér í bænum þar sem þeir eru frekar ódýrir en þeir höfðu hinsvegar bara boðið mér stock fjöðrun sem ég var ekki spenntur fyrir fyrst ég er að þessu á annað borð. |
|
| Author: | gstuning [ Thu 08. Sep 2005 09:10 ] |
| Post subject: | Re: Er til original M-tech fjöðrun í E30 Touring? |
bebecar wrote: Þeir segja að þetta sé ekki til hjá umboðinu, en einhvern veginn finnst manni hæpið að ekki hafi verið boðið uppá M fjöðrun í Touring bílana.
Veit einhver hvort þessi fjöðrun hafi verið í boði fyrir Touring (51mm). EF svo væri þá er skyndilega orðið freystandi að fara niður í BMW umboðið hér í bænum þar sem þeir eru frekar ódýrir en þeir höfðu hinsvegar bara boðið mér stock fjöðrun sem ég var ekki spenntur fyrir fyrst ég er að þessu á annað borð. Ef þú ætlar að vera með þessar felgur þá myndi ég alls ekki hætta við að skoða aðra fjöðrun, þar sem að stock er mjög mjúk og M technic er líka mjúk miðað við aðra fjöðrun |
|
| Author: | bebecar [ Thu 08. Sep 2005 09:25 ] |
| Post subject: | |
Ok... en var til original M fjöðrun í Touring þá? Já - líklega er AP skynsamlegast af þessu sem er í boði hér. |
|
| Author: | gstuning [ Thu 08. Sep 2005 09:36 ] |
| Post subject: | |
ETK segir að það hafi verið til Sporty suspension en ekki M technic það eru BOGE GAS í sport og hinir ýmsu gormar |
|
| Author: | oskard [ Thu 08. Sep 2005 11:56 ] |
| Post subject: | |
Sporty susp er öruglega helmingi dýrara heldur en svona aftermarket dót ég kíti einusinni uppí bogl og tjékkaði á mtech gormum í coupe og þeir voru m4d dýrir |
|
| Author: | bebecar [ Thu 08. Sep 2005 12:09 ] |
| Post subject: | |
oskard wrote: Sporty susp er öruglega helmingi dýrara heldur en svona aftermarket dót
ég kíti einusinni uppí bogl og tjékkaði á mtech gormum í coupe og þeir voru m4d dýrir Mig grunaði það sosem.... En hvað með KW fjöðrun? Nú er ég ekki búin að kaupa og ég get alveg eins keypt eitthvað í DE... Ef þú værir t.d að velja þér fjöðrun í dag sem þyrfti að vera á skynsamlegum prís og vera dálítið sportí (40/40 eða 40/30 lækkun) hvað myndir þú kaupa? |
|
| Author: | oskard [ Thu 08. Sep 2005 12:46 ] |
| Post subject: | |
ég var með 40/40 KW. Dempararnir eru mjög stífir og góðir og gomarnir allveg fínir líka, hefði viljað hafa þá aðeins stífari samt. Ég er núna með e36 coilovers og KW dempara Ef ég vildi ekki coilovers tæki ég sennilega bilstein sports + h&r það er mjög vinsælt combo en ég meina... prufaðu þig bara áfram það er eina leiðin til að finna út hvað maður vill. |
|
| Author: | bebecar [ Thu 08. Sep 2005 13:40 ] |
| Post subject: | |
oskard wrote: ég var með 40/40 KW.
Dempararnir eru mjög stífir og góðir og gomarnir allveg fínir líka, hefði viljað hafa þá aðeins stífari samt. Ég er núna með e36 coilovers og KW dempara Ef ég vildi ekki coilovers tæki ég sennilega bilstein sports + h&r það er mjög vinsælt combo en ég meina... prufaðu þig bara áfram það er eina leiðin til að finna út hvað maður vill. Það kostar of mikið fyrir mig - ég verð að hitta á málamiðlun. Ég er með fleir áform á prjónunum sem ég þarf að framkvæma í vetur þannig að bíl budgetið gerir bara ráð fyrir fjöðrun, læsingu og einhverju dútli til viðbótar. H&R hef ég heyrt vel af látið - ég ætti kannski að sjá hvort ég geti fengið þetta á ebay. |
|
| Author: | gstuning [ Thu 08. Sep 2005 15:23 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: oskard wrote: ég var með 40/40 KW. Dempararnir eru mjög stífir og góðir og gomarnir allveg fínir líka, hefði viljað hafa þá aðeins stífari samt. Ég er núna með e36 coilovers og KW dempara Ef ég vildi ekki coilovers tæki ég sennilega bilstein sports + h&r það er mjög vinsælt combo en ég meina... prufaðu þig bara áfram það er eina leiðin til að finna út hvað maður vill. Það kostar of mikið fyrir mig - ég verð að hitta á málamiðlun. Ég er með fleir áform á prjónunum sem ég þarf að framkvæma í vetur þannig að bíl budgetið gerir bara ráð fyrir fjöðrun, læsingu og einhverju dútli til viðbótar. H&R hef ég heyrt vel af látið - ég ætti kannski að sjá hvort ég geti fengið þetta á ebay. H&R er ekki eins stíft og maður vill halda, meira að segja cup kit eins og ég var með er víst ekki mjög stíft, H&R Race eða IE Stage III gormar eins og Hlynur er með eru samt mikið stífarri en H&R, Þú þyrftir eiginlega að finna eitthvað sem kallar á ekki of mikla lækkun en hefur góðann stífleika, H&R gæti svosem verið málið þar sem að þeir lækka voða lítið og eru allaveganna stífarri en original, svo eru demparar mjög mikið mál í þessu og eins og óskar sagði þá eru KW dempararnir mjög stífir og gætu hentað fínt með H&R til að gera SOLID ride |
|
| Author: | bebecar [ Thu 08. Sep 2005 16:40 ] |
| Post subject: | |
Þarna hittir þú naglann á höfuðið - ég vil einmitt hafa solid ride eins og þú segir en er tilneyddur til að lækka lítið... í raun væri mér sosem sama þó þetta væri bara 30/20 eða álíka - ég vil bara fá fjörðun sem er nægilega sportí til að nýtast annað slagið á braut og til að nýtast í daglegann leik á bílnum. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|