| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Upplýsingar https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11447 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Siggi H [ Thu 25. Aug 2005 02:06 ] |
| Post subject: | Upplýsingar |
ég var ekki vissum hvar þetta ætti nákvæmlega heima en ég set þetta bara hér og þá er bara hægt að færa þennan þráð ef hann er á vitlausum stað. ok hérna standa málin. ég keypti splúnkunýja kúplingu í skiptinguna í 750 bimmann minn og slípisett. en er eitthvað annað sem ég mætti búast við að væri farið í henni ? ég hef heyrt frá mörgum að þetta séu bara diskarnir sem klárast í þessum skiptingum en stundum heyrir maður að maður meigi alveg búast við einhverju öðru líka ? biluninn byrjaði að lýsa sér þannig að bíllinn snuðaði mikið og á endanum hætti skiptingin að taka á móti... en.. ég get hinsvegar bakkað ? endilega komið með eitthvað info ef þið teljið ykkur vita eitthvað um þetta. Kv. Sigurður |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|