bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Fjarstýrðar samlæsingar(E36)
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10927
Page 1 of 2

Author:  Aron Andrew [ Sun 26. Jun 2005 22:42 ]
Post subject:  Fjarstýrðar samlæsingar(E36)

Þegar að ég keypti bílinn minn þá virkuðu fjarstýrðu samlæsingarnar ekki.
Bebecar nefndi eitthvað að það væri algengt e36 vesen, er mikið vesen að laga þetta?
Sennilegast bara sambandsleysi, eða hvað?

Author:  Andrew..SÁ GAMLI.. :-) [ Tue 28. Jun 2005 12:20 ]
Post subject:  Re: Fjarstýrðar samlæsingar(E36)

Aron Andrew wrote:
Þegar að ég keypti bílinn minn þá virkuðu fjarstýrðu samlæsingarnar ekki.
Bebecar nefndi eitthvað að það væri algengt e36 vesen, er mikið vesen að laga þetta?
Sennilegast bara sambandsleysi, eða hvað?


Uhummm.. Jæja hvar er nú öll hjálpin sem talað var um :roll:

Author:  gstuning [ Tue 28. Jun 2005 12:32 ]
Post subject:  Re: Fjarstýrðar samlæsingar(E36)

Andrew..SÁ GAMLI.. \":-)\" wrote:
Aron Andrew wrote:
Þegar að ég keypti bílinn minn þá virkuðu fjarstýrðu samlæsingarnar ekki.
Bebecar nefndi eitthvað að það væri algengt e36 vesen, er mikið vesen að laga þetta?
Sennilegast bara sambandsleysi, eða hvað?


Uhummm.. Jæja hvar er nú öll hjálpin sem talað var um :roll:


Batterý búið????

Author:  Aron Andrew [ Tue 28. Jun 2005 12:51 ]
Post subject:  Re: Fjarstýrðar samlæsingar(E36)

gstuning wrote:
Batterý búið????


Nei, það kemur allavegana ljós á fjarstýringuna.

Author:  Logi [ Tue 28. Jun 2005 13:10 ]
Post subject: 

Er þetta original fjarstýring frá BMW?

Áttu mynd af fjarstýringunni?

Ég var í vandræðum með fjarstýrðu samlæsingarnar í mínum. Hjá mér er þetta búnaður frá BMW sem var keyptur eftirá og plug-aður í bílinn.

Ég þurfti að stilla fjarstýringuna aftur inná unit-ið undir sætinu. Það var frekar mikið bras, en hafðist með góðra manna hjálp...

Ég veit ekki afhverju ég þurfti að gera þetta, fjarstýringin hætti bara að virka einn daginn :roll:

Author:  Aron Andrew [ Tue 28. Jun 2005 13:24 ]
Post subject: 

Logi wrote:
Er þetta original fjarstýring frá BMW?

Áttu mynd af fjarstýringunni?


Image

Held að þetta sé bara orginal :?

Author:  Logi [ Tue 28. Jun 2005 13:36 ]
Post subject: 

OK, þá get ég ekki aðstoðað þig.

Þekki ekkert inná þetta!

Author:  Fieldy [ Tue 28. Jun 2005 21:31 ]
Post subject: 

búinn að athuga öryggin fyrir mótorana í hurðunum ?

eða er þetta loftsamlæsingar ?

Author:  Aron Andrew [ Tue 28. Jun 2005 21:36 ]
Post subject: 

SAmlæsingarnar virka, en ekki með fjarstýringunni!

Author:  oskard [ Tue 28. Jun 2005 21:48 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
SAmlæsingarnar virka, en ekki með fjarstýringunni!


:lol: Eru þá ekki sterkar líkur á því að fjarstýringin virki ekki ?

Búinn að skipta um batterí ?

Author:  Bjarkih [ Tue 28. Jun 2005 22:11 ]
Post subject: 

oskard wrote:
Aron Andrew wrote:
SAmlæsingarnar virka, en ekki með fjarstýringunni!


:lol: Eru þá ekki sterkar líkur á því að fjarstýringin virki ekki ?

Búinn að skipta um batterí ?


Quote:
Nei, það kemur allavegana ljós á fjarstýringuna.

Author:  oskard [ Tue 28. Jun 2005 22:19 ]
Post subject: 

það þarf töluvert meiri straum til að opna samlæsingar heldur en þarf
til að lýsa þetta litla ljós :)

Þegar er verið að bilanagreina hluti er alltaf best að skipta um þá
hluti sem er auðvelt að skipta um og ódýrt :)

Þá sleppuru við að fara uppí BogL eða álíka stað og borga þeim
stórar fjárhæðir fyrir að skipta um batteríið í fjarstýringunni þinni
ef það er síðan það sem er að.


Just my .2 cents.

Author:  bjahja [ Tue 28. Jun 2005 22:42 ]
Post subject: 

Sammála Óskari með að prufa að skipta um batterý.
Ef það virkar ekki þá myndi ég samt byrja á að leita á www.google.com, www.bimmerforums.com, www.dtmpower.net og www.maxbimmer.com
Þarna geturðu gert search og leitað að til dæmis e36 wireless entry eða remote control central locking eða eithvað álíka.
Það er alveg ótrúlegt magn af upplýsingum og hjálp sem maður finnur ef maður leitar.

Því miður er samt ekki alltaf hægt að laga allt sjálfur og við kunnum ekki alltaf allt, sérstaklega svona rafmagnsvandræði geta verið vesen.
Ef þú finnur ekkert og ekkert virkar þá neyðistu annað hvort til að opna "the old fashion way" eða kíka í heimsókn til TB eða B&L ;)

Vona að það gangi upp og endilega láttu okkur vita hvernig gengur svo fólk geti notað upplýsngarnar frá þér ef þetta bilar hjá þeim :D

Author:  Svezel [ Tue 28. Jun 2005 23:13 ]
Post subject: 

þarf ekki bara að endurstilla fjarstýringuna?

ef maður er lengur en 1mín að skipta um rafhlöðu í fjarstýringunni eða ýtir 1000sinnum á fjarstýringuna þegar bíllinn er ekki innan range.

þetta er allaveganna gert svona á e39:
Remote Key Re-Initialise - If a key fails to operate remotely, it will have to be re-initialised (all keys in sequence at the same time)

- Get in and “close all doors”

- Turn ignition on & off quickly (no more than 5 seconds) to start the process. Next action must take place within 30 seconds

- First key - hold down button #2 (unlock) while striking button #1 (lock) three times. Release button #2. Confirmed by door lock operation.

- Repeat for second key within 30 seconds of first.

- After last key then cycle the ignition on/off to finalise the process (not necessary to start the engine.


Both keys should now have new "randomly selected" security "code words" - asigned by the car's system.
Those codes will be continuously incremented within the new sequence each time you hit a button. It is when they get out of sequence with the car that they loose the capability to be recognised and you then have to do this again.

Author:  Halli [ Thu 30. Jun 2005 15:54 ]
Post subject: 

ég lenti í þessu með bílinn minn og bjarki í b&l stillti hana inn fyrir mig og sagði mér hvernig á að gera þetta en ég get ekki lýst því verð að vera með fjarstýringuna hjá mér

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/