bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Passa frambremsur af E28 á E30?
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10637
Page 1 of 1

Author:  bebecar [ Wed 25. May 2005 19:05 ]
Post subject:  Passa frambremsur af E28 á E30?

bara smá pæling... eru ekki stærri bremsur á E28 bílunum 525e, 528 og 535 bílunum? Og passa þær undir E30 að framan?

Rakst á þetta á netinu að þetta væri einn af nýtilegu hlutunum úr E28 í E30, reyndar var minnst á að það væru E28 bremsur í E30 M3 að framan.

Sel það ekki dýrara en ég keypti það...

Author:  oskard [ Wed 25. May 2005 22:16 ]
Post subject: 

passar væntanlega ekki þar sem að e30 er 4lug en e28 5lug

það ætti samt að vera hægt að gera einhverskonar spacer til
að fitta dælunum spurning hvort þar sé einhver gróði ef maður
getur ekki runnað stærri bremsudiska með

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/