bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sjálfskipting E38 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10634 |
Page 1 of 1 |
Author: | Leikmaður [ Wed 25. May 2005 14:38 ] |
Post subject: | Sjálfskipting E38 |
Sælir drengir Þannig er mál með vexti að kunningi minn á '96 730 (eða735) og skiptingin í honum er farinn....festist í gír og e-ð voða vesen, anyways, þeir hjá TB úrskurðuðu hana ónýta! Þar sem að ný svona skipting kostar morð, þá lofaði ég honum að athuga hvort að einhver ykkar snillinganna lumi á skiptingu, upplýsingum um eina slíka eða hvað sé best að gera! Kv. Jóhann Karl |
Author: | Logi [ Wed 25. May 2005 14:43 ] |
Post subject: | |
Spurning hvort það sé kannski hægt að nota þessa skiptingu sem er auglýst hér: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=9491 |
Author: | gstuning [ Wed 25. May 2005 14:43 ] |
Post subject: | Re: Sjálfskipting E38 |
Leikmaður wrote: Sælir drengir
Þannig er mál með vexti að kunningi minn á '96 730 (eða735) og skiptingin í honum er farinn....festist í gír og e-ð voða vesen, anyways, þeir hjá TB úrskurðuðu hana ónýta! Þar sem að ný svona skipting kostar morð, þá lofaði ég honum að athuga hvort að einhver ykkar snillinganna lumi á skiptingu, upplýsingum um eina slíka eða hvað sé best að gera! Kv. Jóhann Karl Ef þetta er sama og í 728i þá á óskar svona skiptingu EDIT : ETK segir að þetta sé ekki það sama |
Author: | Logi [ Wed 25. May 2005 14:44 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 25. May 2005 20:44 ] |
Post subject: | |
hmm, ekki viss um að það sé sama skipting, ég veit hinsvegar um skiptingu fyrir þig, eflaust ekki ódýr, getur hringt í síma 897-2282 og sagt að ívar hafi bent þér á hann, |
Author: | Bjarkih [ Wed 25. May 2005 20:56 ] |
Post subject: | |
Ef hann finnur ekkert á landinu þá er hægt að prufa þetta: http://www.bildelsbasen.se/asp/partsearch/ Leitar að växellåda-automat |
Author: | íbbi_ [ Thu 26. May 2005 04:20 ] |
Post subject: | |
sá að bíllin var komin inn hjá þeim sem ég gaf númerið hjá, glæsilegur bíll |
Author: | Leikmaður [ Thu 26. May 2005 08:08 ] |
Post subject: | |
...sælir, þakka viðbrögð! Þetta er 735, gæjinn er búinn að finna skiptingu úr 740 E38, gengur það ekki alveg? |
Author: | Logi [ Thu 26. May 2005 11:00 ] |
Post subject: | |
Jú það ætti að ganga... |
Author: | Leikmaður [ Thu 26. May 2005 12:23 ] |
Post subject: | |
Logi wrote: Jú það ætti að ganga...
![]() |
Author: | oskard [ Thu 26. May 2005 12:35 ] |
Post subject: | |
það er ekki sama partanr fyrir 740 og 735 í etk en gæti samt sem áður passað |
Author: | íbbi_ [ Thu 26. May 2005 22:22 ] |
Post subject: | |
gæti verið að hann sé að fá skiptingu úr 740 e32?, annars hugsa ég að þetta gangi, |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |