| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Skemmtilegt forrit https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10306 |
Page 1 of 1 |
| Author: | hlynurst [ Thu 28. Apr 2005 00:52 ] |
| Post subject: | Skemmtilegt forrit |
Fann þetta á netinu og það er nokkuð gaman að fikta í þessu. Það er hægt að láta það reikna út hversu lengi tekur fyrir bílinn að fara kvartmíluna og fleira. Það eru nokkrir bílar inn í forritinu nú þegar en það er hægt að bæta við bílum eða breyta upplýsingum á bílum sem til eru í forritinu ef menn eru eitthvað búnir að fikta í sínum og vilja fá grófan útreikning á því hversu lengi bílarnir eru í 100 km/klst o.s.f.v. CarTest Enjoy. |
|
| Author: | gstuning [ Thu 28. Apr 2005 08:50 ] |
| Post subject: | |
Ég á þetta forrit, alveg örruglega eldri útgáfu En ég er búinn að setja inn frekar margar út færslur af E30 bílum sú sem er sprækust er E30 335i 1,5bar ok mín útgáfa er 2.1 hahaha ég þarf að kíkja á þetta forrit, |
|
| Author: | hlynurst [ Thu 28. Apr 2005 12:56 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: ok mín útgáfa er 2.1 hahaha
ég þarf að kíkja á þetta forrit, Hehe... það er tími til að uppfæra hjá þér kall. En í grunnin er þetta nátturulega sama forrit. Frekar gaman að leika sér í þessu. |
|
| Author: | gstuning [ Thu 28. Apr 2005 13:54 ] |
| Post subject: | |
hlynurst wrote: gstuning wrote: ok mín útgáfa er 2.1 hahaha ég þarf að kíkja á þetta forrit, Hehe... það er tími til að uppfæra hjá þér kall. En í grunnin er þetta nátturulega sama forrit. Frekar gaman að leika sér í þessu. frekar skrýtið að hann kalli þetta 4,5 því að ég náði í þetta og þá er það bara 2.1.2 eða eitthvað álíka Ef þú vilt þá get ég sent þér mína skrá og þú getur sett þær samann, |
|
| Author: | hlynurst [ Thu 28. Apr 2005 14:10 ] |
| Post subject: | |
Ég væri til í að þú myndir senda mér þetta. hlynuro@thi.is |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|