bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vandamál með E34 520 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10176 |
Page 1 of 1 |
Author: | Hannsi [ Wed 20. Apr 2005 18:32 ] |
Post subject: | Vandamál með E34 520 |
Ok það er pottþétt eitthvað að þegar ég keyri afstað þá virkar allt ok en þegar ég gef í þá fer hann uppí 3000rpm og þá er eins og bíllin sé að skíta á sig og það í 2. gír á 50!! hvað er málið með það? |
Author: | saemi [ Thu 21. Apr 2005 01:38 ] |
Post subject: | |
![]() Með þessarri lýsingu er þetta eins og að finna nál í heystakki. |
Author: | Chrome [ Thu 21. Apr 2005 03:36 ] |
Post subject: | |
lenti í svipuðu þessu með Toyotu sem ég átti einu sinni það var reyndar bara sót og súrefnisskynjarin virkaði fínt eftir hreinsun með þar til gerðu spreyji (sem er ekki gefins því miður ![]() |
Author: | Hannsi [ Thu 21. Apr 2005 22:00 ] |
Post subject: | |
ok hann startar einu sinni ekki það er eins og hann fái ekki bensín!! og rétt áður en það drafst alveg á honum þá ítti ég á bensíngjöfinna og hann fór í 2000rpm og svo bara stop og han kafnaði kom líka rosa reykur hvítur blá leitur reykur!! það er eins og hann fái alltof mikið bensín!! |
Author: | Höfuðpaurinn [ Fri 22. Apr 2005 10:37 ] |
Post subject: | |
er ekki bara farinn headpakkning |
Author: | Hannsi [ Fri 22. Apr 2005 10:57 ] |
Post subject: | |
ætti þá ekki að koma smá bensín bragð eða eitthvað af vatninnu í vatnskassanum? |
Author: | Schnitzerinn [ Fri 22. Apr 2005 11:56 ] |
Post subject: | |
316i wrote: ætti þá ekki að koma smá bensín bragð eða eitthvað af vatninnu í vatnskassanum?
Bara um að gera að smakka á því ![]() |
Author: | Einsii [ Fri 22. Apr 2005 12:19 ] |
Post subject: | |
kerti. kertaþræðir og það stöff?.. hljómar alveg einsog toyota eftir vélaþvott (það blotna alltaf kertin við vélaþvott í corollu) |
Author: | Hannsi [ Fri 22. Apr 2005 19:14 ] |
Post subject: | |
ætla að yfir fara vélin a og skifta um þetta allt kerti kertaþræði bensíndælu og fleira |
Author: | Jökull [ Fri 22. Apr 2005 19:47 ] |
Post subject: | |
Áður en þú skiftir um bensíndælu skiftu þá um releyið fyrir hana ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sat 23. Apr 2005 08:29 ] |
Post subject: | |
þegar eitthvað hegðar sér ekki eins og það á að sér er best að byrja þessa venjubundnu runu.. athuga hvort hann fái nóg bensín eða nógan neista, ef svo er, leitaður þá eftir hvort hann sé að sjúga falskt loft einhverstaðar, síðan er líka bara hægt að láta plögga honum við tölvu og aldrie að vita nema hún sjái eitthvað |
Author: | Hannsi [ Mon 23. May 2005 18:52 ] |
Post subject: | |
Jíbbý loks drullaðist ég til að skifta um Kerti og Kertaþræði!! og viti menn hann rauk í gang!! ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |