bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 16. Jul 2025 23:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Aug 2007 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta eru hringirnir það er bara þannig,

opnaðu olíulokið og þá ættirru að sjá "púst" af lofti koma þaðann,
það gerist þegar er farið að leka mikið á milli,

heddið er alveg upptekið, og heddið var hert á eftir bókarinnar reglum,
alveg glæný heddpakkning,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Aug 2007 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
sji...

Útlendinga-félagi minn.... sagði mér uppá braut...."I zink ze piston rings are ze gone"....

BARA leiðinlegt að heyra þetta.....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Aug 2007 23:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
þá er bara að nota tækifærið og lækka þjöppuna og skella turbo á :D

það er spurning hversu mikið betur settur þú yrðir með annan notaðan mótor........sem gæti þessvegna farið eftir 5þús km.

Þú veist allavega af því að heddið á þessum er í góðu standi, og ef þú tekur kjallarann í gegn áttu að vera kominn með helvíti pottþétta vél.


En það er náttúrulega helvíti fúlt að lenda í svona............

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Aug 2007 09:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hverjir eru helst í svona viðgerðum?

Ég veit náttúrulega af kistufelli, ætli það sé ekki sniðugast að fara þangað?

Reyndar kostar það alveg shitloads ef ég mundi bara fara með bílinn þangað... ég þarf að reyna rífa mótorinn úr sjálfur bara... :hmm: :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Aug 2007 09:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
arnibjorn wrote:
Hverjir eru helst í svona viðgerðum?

Ég veit náttúrulega af kistufelli, ætli það sé ekki sniðugast að fara þangað?

Reyndar kostar það alveg shitloads ef ég mundi bara fara með bílinn þangað... ég þarf að reyna rífa mótorinn úr sjálfur bara... :hmm: :lol:


Getur nú ábyggilega fjárfest í vélargálga til að græja þetta til að vega uppá á móti kostnaðinum til að fá þá að rífa þetta úr :idea:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Aug 2007 09:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
einarsss wrote:
arnibjorn wrote:
Hverjir eru helst í svona viðgerðum?

Ég veit náttúrulega af kistufelli, ætli það sé ekki sniðugast að fara þangað?

Reyndar kostar það alveg shitloads ef ég mundi bara fara með bílinn þangað... ég þarf að reyna rífa mótorinn úr sjálfur bara... :hmm: :lol:


Getur nú ábyggilega fjárfest í vélargálga til að græja þetta til að vega uppá á móti kostnaðinum til að fá þá að rífa þetta úr :idea:

Já ég þarf að redda mér vélargálga og aðstöðu.... :?

Og þarf að redda mér klárum mönnum til að hjálpa mér... hver býður sig fram? :D :shock:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Aug 2007 09:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þú veist alveg hvar þú kemst í aðstöðu kall :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Aug 2007 09:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Skal bjóða mig fram svo lengi sem ég hef tíma þegar þú ætlar í þetta.

Hef heyrt að verkfæralagerinn sé með gott verð á vélargálgum.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Aug 2007 09:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
einarsss wrote:
Skal bjóða mig fram svo lengi sem ég hef tíma þegar þú ætlar í þetta.

Hef heyrt að verkfæralagerinn sé með gott verð á vélargálgum.

Já ég þarf að skoða þetta!

Og öll hjálp er vel þeginn! :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Aug 2007 09:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Já þetta er leiðinlegt...

Ég myndi klárlega kynna mér málið og reyna að gera sem mest sjálfur.

Turbohugmyndin hjá Lindemann er ekki slæm :wink:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Aug 2007 10:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það þarf ekki að lækka þjöppuna til að geta runnað turbo á þessari vél,

myndi segja 8psi = 300whp , 400nm Í Hjólin!!

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Aug 2007 10:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Þetta er fúlt að heyra :(

Skúra-Bjarki hefur hins vegar rétt fyrir sér - leakdown test er næst á dagskrá hjá þér.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Aug 2007 11:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Býð mig fram í hjálp.. kann ekkert en ég get skrúfað þær skrúfur sem einhver annar bendir á :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Aug 2007 11:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það þarf EKKI leak down test.
hringirnir eru farnir það gæti ekki verið augljósara,

olíubrennsla útum pústið kemur ekki með bognum ventlum eða
slöppum legum.

sérstaklega þar sem að hegðunin er algjört clear cut case um farna hringi.
Það er ekki olía sem kemur út undir álagi heldur þegar álaginu er aflétt.
og þá sleppur yfirþrýstingurinn sem er búinn að vera safnast í pönnunni aftur upp undir hringina og er brennt þar.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Aug 2007 11:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
ValliFudd wrote:
Býð mig fram í hjálp.. kann ekkert en ég get skrúfað þær skrúfur sem einhver annar bendir á :lol:

Kúl! :)

Svo er ég örugglega búinn að redda gálga... bara finna mér aðstöðu núna... trúi ekki að þetta sé hægt í skúrnum hjá Bjandrew crew... bíllinn hans drew er alltaf bilaður þar inni! :shock: :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group