bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 04. Dec 2024 11:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 10. Dec 2022 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Svona til að stuðla að lífi á kraftinum þá langar mig að leggja fram spurningu :santa:

Ég er líklega að fá mér X1 núna eftir helgi en er að gera upp við mig 18d eða 20d.
Ég ætlaði að athuga hvort einhver gæti staðfest við mig hvort þetta væri ekki NÁKVÆMLEGA sama vélin nema bara öðruvísi forrituð?
Að það þyrfti ekkert nema nýtt map og þá er 18d orðinn eins og 20d eða líklega meira?
Ég er nefnilega með tvo. þrjá til að velja úr en líst betur á útbúnað í einum 18d vs 20d.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. May 2023 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Er 18d ekki framdrifinn?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group