rockstone wrote:
framgormar í e34 eru mismunandi eftir vélarstærðum vegna þyngd á vél en yfirleitt eru afturgormar þeir sömu.
Já ég veit að gormarnir eru mismunandi eftir þyngd á vélum, en ég var aðallega að pæla í hvort að það væru eitthvað mismunandi struttar fáanlegir þannig að það pössuðu kannski ekki allir gormar á milli.
M30 og m60 eru nánast jafn þungar samkvæmt smá google leit hjá mér, svo það ætti ekki að skipta máli.
Afturgormarnir eru svo mismunandi bara eftir hvort það er sedan eða touring.