Knud wrote:
Ef maður myndi kaupa vél að utan á segjum t.d 500 evrur.
Hvað eru tollar, sendingarkostnaður og svo jafnvel ísetning mikið á þessu öllu saman?
Aldrei þess virði,
t,d er flutningum um 150-200euro
tollar verða 15% ofan á flutning+verð úti
svo vsk ofan á tolla+flutning+verð úti
Ísetning fer eftir hvernig bíl þú ert með núna, ef þú ert ekki með 325i eða í versta falli 320i mótor þá mun þetta kosta of mikið til að það sé þess virði að ekki kaupa sjálfur 325i bíl úti, annars er þetta ekki spurning um verð á ísetningu, því að þú yrðir að gera það sjálfur til að heildarkostnaður fari ekki uppúr öllu
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
