| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Peugeot 405 T16 Pikes Peak Hill Climb https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=9653 |
Page 1 of 1 |
| Author: | finnbogi [ Wed 16. Mar 2005 19:20 ] |
| Post subject: | Peugeot 405 T16 Pikes Peak Hill Climb |
þetta er feitt töff ræma af Peugeot 405 T16 þegar Ari Vatanen setur met í að taka run á honum í 1988 Pikes Peak Hill Climb þetta er bara töff hvernig sjónarhorn eru í þessu varð bara að share þessu með ykkur http://www.ivga.com/sprintcarmod/Pikes%20Peak%20Video/PikesPeak.mpg þetta er reyndar 66mb utanlands kannski spurning að henda þessu á innlennt fyrir þá sem vilja já svo hérna er bílinn
|
|
| Author: | jth [ Wed 16. Mar 2005 19:39 ] |
| Post subject: | |
Jahérna - talandi um að duga eða drepast. Þvílíkur akstur á manninum, þvílíkar hreðjar! |
|
| Author: | finnbogi [ Wed 16. Mar 2005 20:12 ] |
| Post subject: | |
já shit þessi náungi er ekkert smá kaldur og oft þegar hann er að rétta hann af er hann fokk nálægt brúninni maður bara bjóst við að kallinn færi framm af en þetta er bara nice driveing sko |
|
| Author: | Thrullerinn [ Thu 17. Mar 2005 23:41 ] |
| Post subject: | |
Nennir einhver að henda þessu inn á bíósvæðið sitt??? Væri alveg til að sjá þetta |
|
| Author: | oskard [ Fri 18. Mar 2005 00:00 ] |
| Post subject: | |
mig minnir að þetta sé á bíósvæðinu hjá einhverjum |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|