bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 23:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 14. Oct 2014 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg


Svakaleg niðurstaða, gamla góða hestöfl vinna tog umræðan, með smá hestöfl pr kg thrown in.

623hp/tonn 903hp
vs
535hp/tonn 875hp

Hjólið reyndar 1315hp/tonn (allavega, þar sem að Ducati gefur ekki upp hestöflin)

skítt að sjá ekki LaFerrari, grunar að hann myndi taka þetta þar sem hann er flest hestöfl og 629hp/tonn

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Oct 2014 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Það er ekki svo mikill munur hröðunarlega séð á 600hp/tonn vs 500hp/tonn. Það sem ég myndi segja þarna er að Porsche var ekki hannaður fyrir ultra speed á meðan P1 var það. Cd og minna frontal area. Segir svo mikið á svona miklum hraða heldur enn hp/tonn sbr. Caterhams með 1000hp/tonn sem eiga bágt með 180mph enn eru alveg sérlega snöggir þangað.

Mótorhjól eru jafnan ekkert sérstaklega góð aerolega séð, þau eru bara öflug miðað við þyngd sem hjálpar þeim mest alla leiðina. 1300hp/tonn bíll kemst að öllu jafnan hraðar enn 1300hp/tonn mótorhjól.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Oct 2014 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
það er alveg ótrulegur munu frá 150-200mph!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Oct 2014 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
AWD hefur líka helling að segja á ferðinni... lítil tregða á smá ferð verður meiri tregða á meiri ferð...

sést best á t.d. GT/WRX vs t.d. Sunny GTi.... þeir hoppuðu alltaf af stað, svo upp úr 180-190 kom maður svífandi framúr....

Reyndar vann maður oft GT á GTi.... en það voru 200hp vs 150hp...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Oct 2014 16:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Angelic0- wrote:
AWD hefur líka helling að segja á ferðinni... lítil tregða á smá ferð verður meiri tregða á meiri ferð...

sést best á t.d. GT/WRX vs t.d. Sunny GTi.... þeir hoppuðu alltaf af stað, svo upp úr 180-190 kom maður svífandi framúr....

Reyndar vann maður oft GT á GTi.... en það voru 200hp vs 150hp...

Sunny GTi var nú varla meira en 135-138 hestöfl og það er ótrúlegt að sigla framúr WRX á þannig bíl.
Ég átti nokkra svona nýja og einnig Primera 2.0GTe XX-eitthvað sem var 150 hestöfl.
Primeran vann GTi Sunny
WRX var mikið öflugri bíll en Sunny, líka á ferðinni,
Meira að segja Mk1 GT/WRX. Ég átti ekki þannig en keypti nýjan bug eye og Sunny Gti á ekki séns

Varst þú ekki bara maðurinn sem stóðst lengur á gofast pedalanum en þeir sem þú varst að spyrna við??? Hinir voru vara hættir enda búnir að vinna.

Þessar sögur þínar verða sífellt ótrúlegri vinur.

Við vorum mikið uppi á braut að spyrna á þessum tíma. Sunny var ekkert sérstaklega snöggur þannig séð. Meira að segja Colt Turbo átti til að vinna sumar spyrnurnar. Einn félagi minn átti MMC Eclipse Turbo og á bíll (þrátt fyrir að vera AWD) át alla, ekki bara úr kyrrstöðu heldur líka á ferðinni.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Oct 2014 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Angelic0- wrote:
AWD hefur líka helling að segja á ferðinni... lítil tregða á smá ferð verður meiri tregða á meiri ferð...

sést best á t.d. GT/WRX vs t.d. Sunny GTi.... þeir hoppuðu alltaf af stað, svo upp úr 180-190 kom maður svífandi framúr....

Reyndar vann maður oft GT á GTi.... en það voru 200hp vs 150hp...


Að undanskildri þeirri staðreynd að það er 0% séns að þetta sé 4wd á 270kmh.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Oct 2014 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
Angelic0- wrote:
AWD hefur líka helling að segja á ferðinni... lítil tregða á smá ferð verður meiri tregða á meiri ferð...

sést best á t.d. GT/WRX vs t.d. Sunny GTi.... þeir hoppuðu alltaf af stað, svo upp úr 180-190 kom maður svífandi framúr....

Reyndar vann maður oft GT á GTi.... en það voru 200hp vs 150hp...


Að undanskildri þeirri staðreynd að það er 0% séns að þetta sé 4wd á 270kmh.

Þarna skiptir líklega meira máli að vélin í P1 er að skila stærri hluta af aflinu og rafmagnið stærri hluta í 918. Rafmagnið skilar miklu togi og mögulega ekki nægum hestum?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Oct 2014 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
það er alveg ótrulegur munu frá 150-200mph!


Já... þar er eini munurinn sem eitthvað telur milli P1 og 918,,, og ekkert smáræði

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Oct 2014 00:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
fart wrote:
Sunny GTi var nú varla meira en 135-138 hestöfl og það er ótrúlegt að sigla framúr WRX á þannig bíl.


Sunny GTi var með SR20DE, rétt eins og Primeran, sem að reyndar fékk REDTOP....

144hp vs 151hp

kraftminnsta SR20DE var í Primera með Low-Port intake manifold...

en nóg um það... sá bara fyrir mér að fjórhjóladrifið hefði mest að gera þarna...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Oct 2014 05:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Angelic0- wrote:
fart wrote:
Sunny GTi var nú varla meira en 135-138 hestöfl og það er ótrúlegt að sigla framúr WRX á þannig bíl.


Sunny GTi var með SR20DE, rétt eins og Primeran, sem að reyndar fékk REDTOP....

144hp vs 151hp

kraftminnsta SR20DE var í Primera með Low-Port intake manifold...

en nóg um það... sá bara fyrir mér að fjórhjóladrifið hefði mest að gera þarna...

Gott ef Sunny var ekki skráður 143hö en, það er rétt (mig minnti 138 en það munar ekki öllu)
En Sunny GTi var ekkert að sigla framúr Imprezu GT/WRX á ferðinni enda himin og haf á milli 0-100km/h tíma þessara bíla og Imprezan því alltaf komin vel framúr á þeim hraða, nema Sunny GTi Kef version hafi verið með einhverja ógurlega 100-200 hröðun, sem stenst ekki fyrir bíl með þessu afli.

Burtséð frá þvi þá er þetta líklega betra aero, minni þyngd, fleiri hestöfl, mögulega önnur gírun. Spurning hvort að síðasti gírinn í 918 er svona langur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Oct 2014 07:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
fart wrote:
gstuning wrote:
Angelic0- wrote:
AWD hefur líka helling að segja á ferðinni... lítil tregða á smá ferð verður meiri tregða á meiri ferð...

sést best á t.d. GT/WRX vs t.d. Sunny GTi.... þeir hoppuðu alltaf af stað, svo upp úr 180-190 kom maður svífandi framúr....

Reyndar vann maður oft GT á GTi.... en það voru 200hp vs 150hp...


Að undanskildri þeirri staðreynd að það er 0% séns að þetta sé 4wd á 270kmh.

Þarna skiptir líklega meira máli að vélin í P1 er að skila stærri hluta af aflinu og rafmagnið stærri hluta í 918. Rafmagnið skilar miklu togi og mögulega ekki nægum hestum?


Spurning hvort að þeir hafi enn verið i gangi hreinlega. Fer eftir hvernig þeir eru tengdir í drif kerfið enn margur rafmagns mótorinn á bágt með að snúast virkilega hratt. þannig að kannski var búið að kúpla þeim út , og spurning hvernig rafmagns kerfið virkar , kannski var það tómt?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Oct 2014 09:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:

Spurning hvort að þeir hafi enn verið i gangi hreinlega. Fer eftir hvernig þeir eru tengdir í drif kerfið enn margur rafmagns mótorinn á bágt með að snúast virkilega hratt. þannig að kannski var búið að kúpla þeim út , og spurning hvernig rafmagns kerfið virkar , kannski var það tómt?



Whaatt ??

ertu að meina sem svona dekkjamótor eða annað

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Oct 2014 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
fart wrote:
Sunny GTi var ekkert að sigla framúr Imprezu GT/WRX á ferðinni enda himin og haf á milli 0-100km/h tíma þessara bíla og Imprezan því alltaf komin vel framúr á þeim hraða, nema Sunny GTi Kef version hafi verið með einhverja ógurlega 100-200 hröðun, sem stenst ekki fyrir bíl með þessu afli.


Sorry Sveinn,

En staðreyndin er samt þannig að við áttum nokkrir vinirnir svona Sunny GTi...

Elvar var á OR-xxx liftback, ég var á JZ-022 hatchback, Erlingur átti rauðan liftback man ekki nr. sá endaði hjá Elvari sem TURBO, og svo var Viggó á grænum liftback...

Allir bílarnir áttu það sameiginlegt og það virtist vera töfra trickið að setja kveikjuna í botn... og allir áttu það sameiginlegt að vera að salta GT imprezurnar, og svo voru það WRX bílarnir sem að maður var heppinn ef að maður vann...

Ég tók margar margar spyrnur á þessum bíl sem ég átti við GT imprezur (WRX virkuðu yfirleitt betur) og tók þá... ég vissi alltaf að ef að ég náði að halda lengdinni í 2 gír... þá sigldi ég yfirleitt framúr í 3 gír...

Svo keypti ég seinna knastása frá fyrirtæki sem ég man ómögulega hvað heitir, en þeir hétu eitthvað í áttina að "fast road cams" eða álíka... setti stífari ventlagorma... en á þessum tíma vissi maður ekkert hvað mapp var...

Setti á bílnum eftir þessar breytingar 14.67x tíma á mílunni... sem að var eftir minni bestu vitneskju, besti Sunny GTi tími á landinu... skemmdi svo 3gír og tók 15.1xx þannig...

Hvað voru þessar GT prezur að gera.. 14.5-14.7, þannig að þar hefuru það... Sunny var um 1100kg meðan að GT imprezan var 1300-1350kg... munar 50hp... en 250kg... power to weight ratio ;)

Sunny 1:7.7
WRX 1:6.3
VTi 1:8

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Oct 2014 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Áttu timeslip fyrir þetta Sunny run?
Þetta er fáránlega lágur tími.. 14.67 fyirr segjum 150 hestöfl og 1100kg (líklega nærri 1200 með þig undir stýri)

Random samanburður..
Mazda RX8 R3 231ps - [2008]14.81 seconds @ 91.9 mph

Og þar sem þú ert mikill BMW 7 series maður
BMW 7 Series 745i Auto - [2001] 14.84 seconds @ 91.7 mph

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Oct 2014 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
E30 335 fer ad jafnan 14.5 sem og M50 E30 bilar, badir 1250kg og segjum 200ho.



Thetta hljomar allt eins og einn Sunny GTi gutti sem eg og Stefan spjolludum vid fyrir rett um 17arum, vid maeldum Stefans 325i med gtech rett 6.75sec i 60mph, hann kom svo seinna og hafdi tekid 4.3 maelt med klukku.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 60 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group