bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 10:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 30. Apr 2014 09:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Evo:

Autocar:

LaFerrari>P1>918 að mínu mati ef ég byggi það eingöngu á reviews, en það væri gaman að aka þessu dóti.

V12 soundið í LaFerrari er betra en V8Blowoff sondið í P1, reyndar 918 soundið flottara en P1 en P1 er bara meira brutal en 918

En Autocar stíllinn er alveg Chris Harris stílfært... slowmo, músíkin og mjúka röddin hjá Steve Sutcliffe er alveg eins.. nema Sutcliffe hafi komið áður

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. May 2014 03:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já manni finnst dáldið eins og 918 sé dáldið að detta aftur fyrir.

suitcliffe hefur verið lengi að þessu, a.m.k jafn lengi og harris, þeir voru saman á autocar á tímabili

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. May 2014 07:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
íbbi_ wrote:
já manni finnst dáldið eins og 918 sé dáldið að detta aftur fyrir.

suitcliffe hefur verið lengi að þessu, a.m.k jafn lengi og harris, þeir voru saman á autocar á tímabili

Talaði við einn sem hefur ekið 918 og á eftir að aka hinum tveimur. Hann sagði að 918 hefðu verið vonbrigði en bíllinn væri looker og soundaði svakalega, og líklega yrði þetta geggjaður bíll ef rafmagnsfótið yrði tekið í burtu, massaléttur highrev V8

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. May 2014 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
blaðamennirnir virðast voða hrifnir af honum. en manni minnst hann ansi weak í samanburðinum, mun þyngri og færri hestöfl

en já, mótorinn í 918 virðist vera alveg hellaður

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. May 2014 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Eini bíllinn sem er outstanding er P1.......

en þetta er allt eitthvað svo mikið ........puke

kostar rugl,, ekkert minnst á þjónustu liðinn..... €€€€€€€€€€€€ hvernig ætli það sé??????????

ekkert bsk lengur.. allt eitthvað fake finnst mér

án vafa miklar græjur og aflmikið,,, en það er til annað sem kostar brotabrot og er bsk og ALLT FYRIR PENINGINN

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. May 2014 00:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
get ekki tekið undir að þetta sé fake, þetta er enfaldlega þróun, ef hún ætti sér ekki stað værum við ennþá allir hjólandi um bryggjuna á DBS hjólum.

ég er líka hrifnari af bílum sem voru það sem í dag er kallað analog, en maður stoppar ekki þróunina

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. May 2014 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
íbbi_ wrote:
get ekki tekið undir að þetta sé fake, þetta er enfaldlega þróun, ef hún ætti sér ekki stað værum við ennþá allir hjólandi um bryggjuna á DBS hjólum.

ég er líka hrifnari af bílum sem voru það sem í dag er kallað analog, en maður stoppar ekki þróunina


FAKE er kannski ekki rétta orðið hjá mér

en sammála að þetta sé þróunin

Sé ekki Sæma fyrir mér stökkva út úr cockpipttinum og snúa hreyflunum í gang,,, 2014 :lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. May 2014 13:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
íbbi_ wrote:
get ekki tekið undir að þetta sé fake, þetta er enfaldlega þróun, ef hún ætti sér ekki stað værum við ennþá allir hjólandi um bryggjuna á DBS hjólum.

ég er líka hrifnari af bílum sem voru það sem í dag er kallað analog, en maður stoppar ekki þróunina


FAKE er kannski ekki rétta orðið hjá mér

en sammála að þetta sé þróunin

Sé ekki Sæma fyrir mér stökkva út úr cockpipttinum og snúa hreyflunum í gang,,, 2014 :lol: :lol:

Þetta er því miður framtíðin, og þá er allavega skárra að það heyrist eitthvað í draslinu. Ég er sjálfur nákvæmlega ekkert spenntur fyrir pure rafmagsbílum nema það séu einhverjir A-B vagnar.

Djöfull soundar þessi V12!!! ég bara get ekki hætt að hlusta á hann

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. May 2014 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já.. þetta er sama fallega hljóðið og úr 599GTO og f12, alveg með betri v12 nótum sem maður hefur heyrt

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. May 2014 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Nágranni minn dailíar svona 599gto. Helvíti flottur og soundið bara í lagi :drool:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. May 2014 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
LaFerrari XX á leiðinni..... :o :shock:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. May 2014 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Djöfulli hata ég þetta nafn..... LaFerrari :argh:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. May 2014 23:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Skelfilega sammála þér Þórður....klemmi alltaf saman á mér rasskinnarnar þegar ég les þetta helvíti...

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. May 2014 05:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Sammála, köllum þetta bara F70

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. May 2014 05:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Heyrði utan af mér í gær að Pizza Ferrari væri búinn að salta P1 og 918,,,,,,,, :?

einhver sem getur staðfest þetta

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 41 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group