bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Háværasti gírkassi í heimi?
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=65051
Page 1 of 1

Author:  JonFreyr [ Sun 09. Feb 2014 12:15 ]
Post subject:  Háværasti gírkassi í heimi?

http://www.youtube.com/watch?v=cFeiMKsDpcE

Flottur bíll og mótorinn er hljómar skemmtilega. Þetta steinliggur og drullast úr sporunum en þessi sequential kassi er sá háværasta sem ég hef heyrt :)

Author:  Alpina [ Sun 09. Feb 2014 12:50 ]
Post subject:  Re: Háværasti gírkassi í heimi?

Þetta er bara grín,,,,,,,,,

hérna ertu með LÆTI,,,


Author:  JonFreyr [ Sun 09. Feb 2014 19:02 ]
Post subject:  Re: Háværasti gírkassi í heimi?

Ertu ekki að grínast ?! Er verið að Tantra kött inni í bílnum :lol: ekki hægt annað en að hlæja þegar hann nálgast redline !

Author:  Zed III [ Wed 12. Feb 2014 12:57 ]
Post subject:  Re: Háværasti gírkassi í heimi?

Alpina wrote:
Þetta er bara grín,,,,,,,,,

hérna ertu með LÆTI,,,



Þessi akstur hjá honum...

Author:  fart [ Wed 12. Feb 2014 13:20 ]
Post subject:  Re: Háværasti gírkassi í heimi?

E36 FTW! :thup:

Eins gamalt og þetta er þá horfir maður alltaf á þetta, allavega startið

Author:  Alpina [ Thu 13. Feb 2014 19:43 ]
Post subject:  Re: Háværasti gírkassi í heimi?

Þessi fúla tík ,, E36 S42 STW er klárlega mesta fólksbíl RACEGRÆJA ,, sem ég hef séð

engu líkt hvað hann keyrir þetta.. 7 gíra kassi,,, staight cut ,, bamm bamm bamm 8) 8) 8) 8) 8)

GEÐVEIKT tæki :drool: :drool: :drool: :drool: :drool: :drool: :drool: :drool: :drool: :drool:

og hann gjörsamlega jarðar hinar dósirnar,,, :thup: :thup: :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/