bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 07:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 53 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 10:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
hestöfl eru samt ekki allt, togið strákar, togið!

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 14:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
tog.... Honda kann einmitt að gera mótora með fullt af hp og ekkert tog sem er skemmtilegast í heiminum 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Mazi! wrote:
tog.... Honda kann einmitt að gera mótora með fullt af hp og ekkert tog sem er skemmtilegast í heiminum 8)


hp = fasti * tog * rpm

Þannig að ef ekkert tog þá væru engin hestöfl.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
bimmer wrote:
Mazi! wrote:
tog.... Honda kann einmitt að gera mótora með fullt af hp og ekkert tog sem er skemmtilegast í heiminum 8)


hp = fasti * tog * rpm

Þannig að ef ekkert tog þá væru engin hestöfl.


Samt... B16A2 1600cc.... 164hp.... 102nm.... WTF :?:

vs... M43B16 1600cc... 102hp 155nm... hmmm....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Angelic0- wrote:
bimmer wrote:
Mazi! wrote:
tog.... Honda kann einmitt að gera mótora með fullt af hp og ekkert tog sem er skemmtilegast í heiminum 8)


hp = fasti * tog * rpm

Þannig að ef ekkert tog þá væru engin hestöfl.


Samt... B16A2 1600cc.... 164hp.... 102nm.... WTF :?:

vs... M43B16 1600cc... 102hp 155nm... hmmm....



Ekkert samt, þetta er svona. Formið á togkúrfunni skilgreinir
formið á hp kúrfunni. Ef þú veist tog miðað við ákv. rpm geturðu
reiknað hp og öfugt.

Getur náð sömu hestaflatölu með meira togi á lágum snúningi
versus minna tog á háum snúningi.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Thu 10. Oct 2013 11:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
B16A2 snýst í 8krpm og skilar max hp við 7700rpm?
á meðan bmwinn skilar max hp við kanski 6000rpm

Það væri gaman að bera saman mótorhjólatölur, eitthvað sem snýst í 15000rpm

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Thu 10. Oct 2013 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sem daily er tosið það sem menn vilja..

sjaldan sem floti hrossa skilar sér niðri á rpm sviðinu

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Thu 10. Oct 2013 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Sem daily er tosið það sem menn vilja..

sjaldan sem floti hrossa skilar sér niðri á rpm sviðinu


Sem er einmitt sem þessi blessaða jafna segir okkur: hp = fasti * tog * rpm

Togið er "verðmætara" því ofar sem það er í snúning til að skila afli.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Thu 10. Oct 2013 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Alpina wrote:
Sem daily er tosið það sem menn vilja..

sjaldan sem floti hrossa skilar sér niðri á rpm sviðinu


Skulum prufa þetta, ég hef útskýrt þetta á svo marga vegu orðið að það er erfitt að velja réttu myndlíkinguna.

Smiður númer eitt er með þeim flinkari þegar kemur að því að sníða við og búa til hluti enn smá aumur - Leonardo Da Vinci
Hann fær eina mínútu til að negla nagla í spýtu , hann nær að negla nagla einu sinni hverja 1.25 sekúndu eða 48 slög á mínútu, það tekur hann 4 slög til að ná nagla niður.

Semsagt

48/4 = 12 naglar

Smiður númer tvö er stærri og sterkari, algjör jötun - Sveinbjörn Alpina
Hann fær einnig eina mínútu til að negla nagla í spýtu, hann nær að negla hvern nagla í tveim höggum enn tekur hann 2.5sekúndur að slá

24/2 = 12 naglar

Hvor vann meiri vinnu? Sá sem slóg 48 sinnum eða sá sem slóg þyngra 24sinnum?

Við getum fært tölurnar til aðeins

Naglar = Fjöldi af höggum sem þarf að ná naglanum niður * Fjöldi af höggum
12 = 0.25 (hversu langt naglinn fer niður per slag) * 48 (slög)
12 = 0.5 * 24

Hestöfl*Fasti = Tog * Snúningur
Naglar = SlagLengd * Fjöldi högga.

Það er klárt mál að ef Tog*RPM = Tog2*RPM2 að um sama HP er að ræða.
Alveg eins og 12 naglar í spýtu , glöggir menn taka eftir því að það tekur 5sek fyrir BÁÐA að ná niður einum nagla.
Þannig að þeir eru augljóslega að vinna jafn mikla vinnu þótt annar þurfi að slá oftar enn hinn.

Þetta er ekki flóknara enn þetta. Alltaf þegar menn nefna Tog þá þarf að tala um snúning til að sjá hversu mikla vinnu er verið að framkvæma.

Alveg eins og 100nm@5000rpm er sama og 50.000NM@1RPM

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Thu 10. Oct 2013 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Prufum þetta í gegnum gírkassa

F1 vél býr til 300nm@15000rpm í gegnum 1.5 gír og 3.25 hlutfall, ekkert tap neinstaðar
Þetta er 471Kw

Það sem kemur úr gírkassanum er 300*1.5 = 450NM og 15000rpm / 1,5 = 10000rpm
Sem er KW = Tog * 2*3.14 * RPM / 60
Eða 450nm *2*3.14*10000 / 60 = 471Kw

Svo fer þetta í drifið sem er 3.25 hlutfall


450 * 3.25 = 1462.5 Nm
10000 / 3.25 = 3076.9 RPM

Eins og áður
1462.5 * 2 * 3.14 * 3076.9 / 60 = 471Kw

Þannig að það sést að rafmagns mótor sem gengur beint í hjólið þarf 1462.5 Nm við 3076.9RPM til að framkvæma sömu vinnuna og 300Nm upp gírað gerir í gegnum gírkassa og drif.

Menn þurfa bara að opna excel og setja þessar formúlur inn og leika sér, það ætti ekki að taka langann tíma að FATTA þetta.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Thu 10. Oct 2013 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Smiðs-útskýringin



Margt til í þessu,, en fólk er í daily oftast frá 1000-3500/4000 rpm

tökum dæmi nýlegir diesel..

þetta er lowdown grunt power,, i flestum tilfella

Stórir mótorar eru einnig lowdown grunt og hestöfl líka

S38B38 hjá mér var með massaflott power delivery

ég ætla ekki að setja ,mig inn í hp/tq @ ???? rpm osfrv vs öfugt

bara að það er gott að ýta lítið á gjöfina og farartækið hreyfist vel

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Thu 10. Oct 2013 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
ég ætla ekki að setja ,mig inn í hp/tq @ ???? rpm osfrv vs öfugt


Er ekki kominn tími til að meðtaka þetta??? :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Fri 11. Oct 2013 08:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Alpina wrote:
ég ætla ekki að setja ,mig inn í hp/tq @ ???? rpm osfrv vs öfugt


Er ekki kominn tími til að meðtaka þetta???
:)



:evil: :evil: :evil:

Ekki það sem ég á við,, heldur velta sér upp úr grafinu

Hvort sem tíkin er milljón ps @ 12000 rpm og 200 ps @ 3000 rpm er ekki það sem fólk veltir sér upp úr

fólk vill viðunandi hröðun,, lowdown grunt hvort sem það eru hestöflin eða togkrafturinn sem draga/ýta farartækinu áfram ......

Gst og þórður ONNO eru oft að tala um hve hestöflin séu mikilvæg

ég bendi á að Vörubílamótorar eru kannski 3000 NM en ekki nema 600 ps
í því tilfelli væru menn klárlega ekki að satsa á þetta mikla tos á kostnað hrossa ef hestöfl væru málið

en til hliðsjónar skal benda á það að snúngs vægi slíkra stórra Diesel véla er á þröngu snúnings-sviði og þar er verið að horfa í eyðslu og endingu ,, ekki hversu mörg MAX ps er hægt að ná

einnig skal benda á þessa stórkostlegu nýju Diesel mótora frá BMW .. þar er togið MIKLU hærra en ps talan meira en helmingi hærri oftast ......... er ástæða fyrir því eða eru þessir blessaðir vélahönnuðir tómir vitleysingar sem taka ekki mark á ... Gst motorsport engineer og þórður ONNO ,,,,,,,,,,,ENGINE ENGINEER tilgátunni

í alvörunni talað..

ég er bara áhugamaður um þetta en það eru 2 hérna með menntun í þessu og svör þeirra ganga nær alltaf út á að fleiri hestöfl sé málið ........ekki togið,, en þannig túlka ég þetta

og svo er vitnað í aflkúrvu sem er án vafa góð og gild og hægt að skýra slíkt í málum og myndum .. rengi það engan veginn

en samt sem áður eru þessar diesel-vélar enn í dag búnar til með miklu tosi og töluvert færri hrossum

Á mörgum spjallborðum erlendis missa menn nært vitið þegar kemur í hrossa-púll umræðurnar ,,
Torque win races ,, vs Horspower makes speed osfrv....
útskýringarnar eru oft á tíðum frábærar ,, einnig er eins og GST benti á .. RÉTTILEGA ,, hægt er að nota aflið með gírun ,, þeas beisla aflið til hámarks nýtingar


Það er engann veginn ætlun mín að rengja svör þeirra sem hafa menntun á svona sviði.. en það hlýtur að vera í hrópandi ósamræmi ,, ef vélahönnuðir framleiða mótora á þann veg eins og vélin kemur frá verksmiðju ,, og svo skil ég þetta þannig að fleiri ps séu mikilvægari en tosið ,,,,,,,,,,,,,, eða hvað ??

Ég veit vel að F1 vélar og mótorhjólavélar skila mörgum hestöflum og litlu togi,, og hröðunin er rosaleg ,, en þetta eru RACE mótorar... ekki daily

þetta er allaveg mín túlkun,, og hún er síður en svo algild

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Fri 11. Oct 2013 09:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Málið er ennþá að þú lítur á tog og hestöfl sem tvo aðskilda hluti.

Tog er EKKI low end "grunt"
HP er EKKI high end "grunt"

Annar hluturinn er afleiðing af hinum. Þú setur í steypuvél TOG og RPM og út kemur HP.
Til að það sé eitthvað vit í TOG tali þá verður að nefna snúninginn sem togið er framleitt á því annars er það meira og minna óþarfa mælieining.
HP = TOG * ????RPM , það er ekki hægt að reikna þetta!!!!

Eins og þegar einhver nefnir hvað hann er með á tímann í laun, það eitt og sér segir EKKERT um hver heildarlaunin séu. Hversu marga tíma á mánuði vinnur sá? Án þess að vita það
þýðir tímakaupið ekki neitt.


500nm@3000 er meira HP enn 250nm@3000rpm , tvöfalt meira frekar augljóslega. Hvað er mikilvægt hérna?
Þú ert með tvö element í formúlu sem gefa svo HP, þetta er TOG og RPM , meira tog og sama RPM er klárlega meira power. Sem er akkúrat ástæðan fyrir því að
menn vilja meira TOG því það eykur HP á þeim snúning, ekkert betra enn að fá meira TOG allstaðar því það hækkar HP kúrvuna ALLSTAÐAR.

Þessir vörubíla mótorar eru svo duglega gíraðir, enda nota þeir fullt af gírum er það ekki satt?
Þeir eru að gera ALLT sem þeir geta til að ýta power kúrvunni niður, þ.e fá ENN meira tog í low endinu til að fá ENN meira power í low endinu. því vélarsnúningar kosta viðnám og vinna því
á móti góðri bensín eyðslu.

Annars held ég að Sveinbjörn nái þessu í þessari viku, það vantar bara réttu myndlíkinguna

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Fri 11. Oct 2013 10:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Málið er ennþá að þú lítur á tog og hestöfl sem tvo aðskilda hluti.



Annars held ég að Sveinbjörn nái þessu í þessari viku, það vantar bara réttu myndlíkinguna


Já vonandi að þetta fari að smella.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 53 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 50 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group