| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Ken Block ennþá að gera skemmtilega hluti https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=39611 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Orville [ Fri 04. Sep 2009 14:47 ] |
| Post subject: | Ken Block ennþá að gera skemmtilega hluti |
Það var nú misjafnt hvernig hin tvö myndböndin lögðust í menn en mér persónulega finnst þau öll þrælskemmtileg! Nýjasta: http://www.youtube.com/watch?v=qQ48NQjouoE Ken Block og Travis Pastrana á saltsléttum í Bonneville sennilega: http://www.youtube.com/watch?v=6K5OSiC7c0E Gömlu hér: http://www.youtube.com/watch?v=BkNzkutTiGs&feature=fvw http://www.youtube.com/watch?v=HQ7R_buZPSo&feature=related |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 04. Sep 2009 14:55 ] |
| Post subject: | Re: Ken Block ennþá að gera skemmtilega hluti |
gaman að þessu |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Wed 30. Sep 2009 21:21 ] |
| Post subject: | Re: Ken Block ennþá að gera skemmtilega hluti |
verið að breyta bílnum |
|
| Author: | Alpina [ Fri 09. Oct 2009 22:47 ] |
| Post subject: | Re: Ken Block ennþá að gera skemmtilega hluti |
Aron Fridrik wrote: verið að breyta bílnum Þrælmagnað |
|
| Author: | ValliFudd [ Sat 10. Oct 2009 00:17 ] |
| Post subject: | Re: Ken Block ennþá að gera skemmtilega hluti |
Vildi að ég ætti líka allt of mikið af peningum |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|