| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E30 M3 Bi-Turbo! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=22257 |
Page 1 of 1 |
| Author: | arnibjorn [ Wed 23. May 2007 13:16 ] |
| Post subject: | E30 M3 Bi-Turbo! |
Það er alltaf gaman að þessum turbo E30 bílum... og ekki eru þeir verri þegar það er búið að setja vél úr E36 M3 og svo tvær túrbínur
Ekkert svaka action en þetta lúkkar þokkalega vel. |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 23. May 2007 13:26 ] |
| Post subject: | |
Ég er ekkert sérstaklega mikið fyrir silfurlitaða bíla. En þegar ég sé E30 M3 í Lachsilber þá langar mig alltaf að mála E30 bílinn minn Lachsilber... |
|
| Author: | Alpina [ Wed 23. May 2007 13:51 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Ég er ekkert sérstaklega mikið fyrir silfurlitaða bíla. En þegar ég sé E30 M3 í Lachsilber þá langar mig alltaf að mála E30 bílinn minn Lachsilber...
ætla mér ekki ad taka neitt sérlega djúpt í árina,, en mættir eflaust gera MARGT ANNAD FYRST vid E30 bilinn en ad mála |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 23. May 2007 13:54 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Djofullinn wrote: Ég er ekkert sérstaklega mikið fyrir silfurlitaða bíla. En þegar ég sé E30 M3 í Lachsilber þá langar mig alltaf að mála E30 bílinn minn Lachsilber... ætla mér ekki ad taka neitt sérlega djúpt í árina,, en mættir eflaust gera MARGT ANNAD FYRST vid E30 bilinn en ad mála |
|
| Author: | Eggert [ Wed 23. May 2007 14:29 ] |
| Post subject: | |
Quote: Injectors: DA Motorsport
|
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|