| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 0-125 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=1137 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Svezel [ Thu 27. Mar 2003 21:19 ] |
| Post subject: | 0-125 |
Ég tók eitt smá run í rigningunni í dag svona rétt til að prófa og taka upp á video. Það er hérna ef einhver vill sjá. Nokkuð sáttur með tímann miðað við rigninguna og ég gat ekki traðkað hann frá byrjun. |
|
| Author: | Haffi [ Thu 27. Mar 2003 22:09 ] |
| Post subject: | |
Djöfulsins harka er í þessum bíl !!! Held að þú takir marga á þessu spjalli |
|
| Author: | bjahja [ Thu 27. Mar 2003 23:12 ] |
| Post subject: | |
Af hverju sé ég ekkert, heldur heyri bara. Samt flott hljóðið í honum |
|
| Author: | Haffi [ Fri 28. Mar 2003 00:36 ] |
| Post subject: | |
vantar þig ekki bara DIVX ? DIVX installer[/url] |
|
| Author: | bjahja [ Fri 28. Mar 2003 14:53 ] |
| Post subject: | |
Ég er búinn að downloada þessu en það virkar samt ekki það kemur bara.
|
|
| Author: | Svezel [ Fri 28. Mar 2003 16:19 ] |
| Post subject: | |
Þetta er skrítið því video'ið er bara á venjulegu .avi formati. Prófaðu bara að ná í nýjasta Windows Media player, hann virkar allaveganna (þ.e ef þú ert með Windows) |
|
| Author: | oskard [ Fri 28. Mar 2003 16:43 ] |
| Post subject: | |
vá, ertu 7 sek uppí hundrað þegar það er rigning ? |
|
| Author: | Haffi [ Fri 28. Mar 2003 18:34 ] |
| Post subject: | |
Great ég er með fourCC changer program en það virkar ekki með þessum file eins og hann sé corrupted eða renderaður í unsuported format en samt gat ég spilað hann. Náðu bara í öll plugin og spilara á netinu þá virkar þetta |
|
| Author: | bjahja [ Fri 28. Mar 2003 19:52 ] |
| Post subject: | |
Haffi wrote: Great ég er með fourCC changer program en það virkar ekki með þessum file eins og hann sé corrupted eða renderaður í unsuported format en samt gat ég spilað hann.
RRRRRRRRRRRRiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiigggggggggggggghhhhhhhhhhhhhhhhhtttttttttttt |
|
| Author: | Haffi [ Sat 29. Mar 2003 00:05 ] |
| Post subject: | |
LOL Ef það virkar ei þá verður bara að hafa það |
|
| Author: | flamatron [ Sat 29. Mar 2003 00:26 ] |
| Post subject: | |
Þetta var nú bara helv** flott!!, |
|
| Author: | iar [ Sat 29. Mar 2003 00:59 ] |
| Post subject: | |
Hvernig myndavél er þetta tekið á? Fín gæði og sérstaklega fínt hljóðið.. |
|
| Author: | Svezel [ Sat 29. Mar 2003 09:30 ] |
| Post subject: | |
Ég tók þetta upp með stafrænni myndavél sem er með svona video möguleika. Þetta var rosa professional hjá mér, ég teipaði hana bara á stýrið |
|
| Author: | iar [ Sat 29. Mar 2003 12:46 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: Ég tók þetta upp með stafrænni myndavél sem er með svona video möguleika. Þetta var rosa professional hjá mér, ég teipaði hana bara á stýrið
Þá spyr ég aftur, hvernig myndavél var þetta tekið á? |
|
| Author: | Svezel [ Sat 29. Mar 2003 20:04 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: Svezel wrote: Ég tók þetta upp með stafrænni myndavél sem er með svona video möguleika. Þetta var rosa professional hjá mér, ég teipaði hana bara á stýrið Þá spyr ég aftur, hvernig myndavél var þetta tekið á? Þetta var tekið á Canon A40 sem ég var að kaupa í síðustu viku. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|