| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 318i E46 árg. 2000 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=9245 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Bjössi [ Wed 09. Feb 2005 20:01 ] |
| Post subject: | 318i E46 árg. 2000 |
Bimminn minn er 318i, minn annar bíll, hann er fyrst skráður í þýskalandi þann 30.10.2000, kom á götuna hér 22.7.2004. Hann er dökkblár að lit, 1,9L, heil 118 hestöfl. Harman Kardon græjur, topplúga, regnskynjari, rafmagn í framrúðum og speglum og svona dót. 16" BMW álfelgur. Sendi inn myndir eftir að ég tek þær. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|