| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Og enn stækkar fjölskyldan... M5! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=7364 |
Page 1 of 4 |
| Author: | saemi [ Fri 10. Sep 2004 18:46 ] |
| Post subject: | Og enn stækkar fjölskyldan... M5! |
Jæja, ENTER puttinn fór á ferð enn eina ferðina! Árangurinn varð þessi: BMW M5 E34 Fyrst skráður 09.07.1991 Ekinn 147.000 Km
Ekinn 147.000 Km Skipt var um mótor í 70.000 Km af BMW verkstæði. Litur: Sebringgrau Metallic Áklæði: Leður, Anthrazit Buffalo leður (Dökkgrátt) 4 Eigendur Bíllinn var sýningarbíll hjá BMW umboðsmanni skv. Sögn fyrri eigenda og hann hringdi í fyrri eigendur ásamt yfirmanni verkstæðisins þar sem skipt var um vél til að fá það staðfest. Aluett felgur, 17x8.5” með 235/45ZR 17 dekkjum ásamt original M5 "throwing star" 8x17" felgum. Búnaður: Loftkæling Leðurstýri með loftpúða Stóra aksturstölvan Rafmagnsfærsla í sætum ásamt minni fyrir bílstjóra Sætishitarar að framan “Shadow line” Sólgardína í afturglugga Alpina útvarp (ásamt original BMW Bavaria C business útvarpinu) “Hi-fi” hátalarakerfi Handfrjáls búnaður fyrir síma Vagninn er !!!!!!!BARA Í LAGI!!!!!!!!! Ég var á honum í gærkveldi, keyrði frá Stuttgart til Liege í Belgíu. Var orðinn svolítið leiður á rigningu og lélegum akstursskilyrðum svo ég gaf vel í. Skrapp upp að V-Max í smá tíma og svo hitti ég annan "bróðir" M5 sem var í svipuðum fíling. Við fylgdumst að í svona 45min á 200-250 sem var ekkert leiðinlegt, en frekar stressandi á köflum. Adrenalin kikk vikunnar Bíllinn er væntanlegur til landsins innan mánaðar. .. ... og svo er bara spurning. Selja..... eiga !!!! ?? |
|
| Author: | Aron [ Fri 10. Sep 2004 18:50 ] |
| Post subject: | |
Þú ert hetja.... Crazy beautiful, persónulega mundi ég eiga en þú átt náttúrulega vænt safn fyrir. |
|
| Author: | Svezel [ Fri 10. Sep 2004 18:50 ] |
| Post subject: | |
Það var lagið gaur Selja mér |
|
| Author: | vallio [ Fri 10. Sep 2004 18:52 ] |
| Post subject: | |
úff................... þessi er glæsilegur.. congrats............. |
|
| Author: | Haffi [ Fri 10. Sep 2004 18:53 ] |
| Post subject: | |
til ... LUKKU !!! bara kúl! keep it |
|
| Author: | saemi [ Fri 10. Sep 2004 19:14 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: Það var lagið gaur
Selja mér Usss já en þú ætlaðir að fá þér ódýran vetrarbíl Átt Zetuna fyrir! |
|
| Author: | Alpina [ Fri 10. Sep 2004 19:17 ] |
| Post subject: | |
Einmitt,,,,,,,,,,BARA,,,,,,,í lagi Til lukku |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 10. Sep 2004 19:22 ] |
| Post subject: | |
Lítur asskoti vel út! Til hamingju gaur |
|
| Author: | Svezel [ Fri 10. Sep 2004 19:23 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Svezel wrote: Það var lagið gaur Selja mér Usss já en þú ætlaðir að fá þér ódýran vetrarbíl Átt Zetuna fyrir! Það er vandamál morgundagsins |
|
| Author: | saemi [ Fri 10. Sep 2004 19:24 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: saemi wrote: Svezel wrote: Það var lagið gaur Selja mér Usss já en þú ætlaðir að fá þér ódýran vetrarbíl Átt Zetuna fyrir! Það er vandamál morgundagsins My way of thinkin Hann bíður bara eftir þér.. eða þú honum. Færi þér ábyggilega vel |
|
| Author: | gunnar [ Fri 10. Sep 2004 20:08 ] |
| Post subject: | |
NAMMI NAMM!!! Hvað segiru að skipta honum bara upp í E36 320ia 1997 ? *wink wink* |
|
| Author: | saemi [ Fri 10. Sep 2004 20:15 ] |
| Post subject: | |
Skipta honum upp í...... ehemm, þú þyrftir frekar að borga mér Eða bara selja þinn og borga mér á borðið, ennþá betra fyrir báða |
|
| Author: | Eggert [ Fri 10. Sep 2004 23:18 ] |
| Post subject: | |
Virkilega, virkilega flottur bíll, það eina sem vantar er topparinn |
|
| Author: | gunnar [ Sat 11. Sep 2004 00:41 ] |
| Post subject: | |
Smá skemmiskemm, en hvað erum við að tala um í peningum ? |
|
| Author: | saemi [ Sat 11. Sep 2004 05:45 ] |
| Post subject: | |
Mano to mano. ... .... 1.200.000.- without the bagel. |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|