| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| Bmw e36 316i compact -->325i https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=70256  | 
	Page 1 of 1 | 
| Author: | Abb [ Tue 13. Feb 2024 22:19 ] | 
| Post subject: | Bmw e36 316i compact -->325i | 
Ég kaupi bílinn í janúar 2023 án gírkassa og vél ásamt einhverja smáhluti t.d. plast trimmið á vinstra bretti. Plan mitt fyrir framtíðina er að: Sprauta hann að framann. Setja m50b25Tu og Zf-5 kassa ofan í. Klára púst. Fá rafkerfi úr beinskiptum bíl - Svo að bakkljós virki Koma honum í gang Flottar felgur, Og svo auðvitað að spóla í hringi Dagurinn þegar að við sóttum hann. 28 jan. 2023   Kominn heim ![]() Um leið og að bíllinn kom heim var farið og sótt felgur hjá Afs (style 78) ![]() Bíllinn stóð og stendur en Bmw e36 325i M50b25tu og Zf - 5 ef ég man rétt ![]() ![]() Svo var hann rifinn í tætlur og partaður   ![]() Svo var farið með hvíta beint á haugana blessuð sé minning hans ![]() Svo sótti ég bensíndælu, Coilover að framan og aftan. Lagaði skuggalega rafmagnið í rúðunum. ![]()   ![]() ![]() Og svo mitt uppáhalds ''Mod'' Er M tech II Stýri þar sem hitt var orðið svolítið lúið   ![]()   ![]() Eini gallinn við Þetta stýri er að það er enginn air bag og á eftir að fá flautuna til þess að virka. Flest var gert síðasta sumar en núna í vetur hefur allt farið að stað Ég sandblés mótor bitan og fram bremsurnar af 325 bílnum ![]()   ![]() Næst var pantað allt í bremsurnar af framan nema dælur, diskar, Klossar, Abs skynjar og Hub'ar báðum meiginn   ![]() Útkoman:   ![]()   ![]() Núna á ég bara eftir að gera það sama hinum meiginn og blása dælurnar.  
		
		 | 
	|
| Author: | AFS [ Tue 13. Feb 2024 22:25 ] | 
| Post subject: | Re: Bmw e36 316i compact -->325i | 
Flottur! Hlakka til að sjá meira  | 
	|
| Author: | Mazi! [ Thu 15. Feb 2024 17:43 ] | 
| Post subject: | Re: Bmw e36 316i compact -->325i | 
Verður gaman að fylgjast með þessu! Felgurnar undan þessum hvíta e36 eru þær nokkuð til sölu?  | 
	|
| Author: | Abb [ Thu 15. Feb 2024 19:13 ] | 
| Post subject: | Re: Bmw e36 316i compact -->325i | 
Mazi! wrote: Verður gaman að fylgjast með þessu! Felgurnar undan þessum hvíta e36 eru þær nokkuð til sölu? Takk fyrir og nei felgurnar fylgdu ekki með bílnum  | 
	|
| Author: | bimmer [ Fri 16. Feb 2024 20:26 ] | 
| Post subject: | Re: Bmw e36 316i compact -->325i | 
Vel gert!  | 
	|
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|