bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 25. Apr 2024 11:30

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 13. Feb 2024 22:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 28. Jan 2024 17:48
Posts: 2
Ég kaupi bílinn í janúar 2023 án gírkassa og vél ásamt einhverja smáhluti t.d. plast trimmið á vinstra bretti.

Plan mitt fyrir framtíðina er að:
Sprauta hann að framann.
Setja m50b25Tu og Zf-5 kassa ofan í.
Klára púst.
Fá rafkerfi úr beinskiptum bíl - Svo að bakkljós virki :D
Koma honum í gang
Flottar felgur,
Og svo auðvitað að spóla í hringi 8)

Dagurinn þegar að við sóttum hann. 28 jan. 2023
Image

Kominn heim

Image

Um leið og að bíllinn kom heim var farið og sótt felgur hjá Afs (style 78)

Image

Bíllinn stóð og stendur en :( En það var fundinn donor
Bmw e36 325i M50b25tu og Zf - 5 ef ég man rétt

ImageImage

Svo var hann rifinn í tætlur og partaður

Image Image

Svo var farið með hvíta beint á haugana blessuð sé minning hans :(

Image

Svo sótti ég bensíndælu, Coilover að framan og aftan. Lagaði skuggalega rafmagnið í rúðunum.

ImageImage

ImageImage

Og svo mitt uppáhalds ''Mod'' Er M tech II Stýri þar sem hitt var orðið svolítið lúið

Image Image
Image Image

Eini gallinn við Þetta stýri er að það er enginn air bag og á eftir að fá flautuna til þess að virka.

Flest var gert síðasta sumar en núna í vetur hefur allt farið að stað
Ég sandblés mótor bitan og fram bremsurnar af 325 bílnum
ImageImage
Image

Næst var pantað allt í bremsurnar af framan nema dælur, diskar, Klossar, Abs skynjar og Hub'ar báðum meiginn
Image Image

Útkoman:
Image Image
Image Image


Núna á ég bara eftir að gera það sama hinum meiginn og blása dælurnar. :alien:

_________________
Bmw e36 316ti, Soon to be m50b25tu


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Feb 2024 22:25 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 07. Feb 2012 21:53
Posts: 167
Flottur! Hlakka til að sjá meira

_________________
_________________
’99 Z3 Coupé (ME-157)

AFS Media | Facebook | Instagram | Youtube
Cold Start | Facebook | Instagram | Youtube

Einusinni var
(OU-325) E46 318i 2000 M-tech 1
(TV-646) E46 320D Touring 2003 M-tech 2
(SK-075) E90 325xi 2006
(DO-658) E46 330i M-tech 2 swap bíll
(LD-007) E39 530d 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Feb 2024 17:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Verður gaman að fylgjast með þessu!Felgurnar undan þessum hvíta e36 eru þær nokkuð til sölu?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Feb 2024 19:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 28. Jan 2024 17:48
Posts: 2
Mazi! wrote:
Verður gaman að fylgjast með þessu!Felgurnar undan þessum hvíta e36 eru þær nokkuð til sölu?


Takk fyrir og nei felgurnar fylgdu ekki með bílnum

_________________
Bmw e36 316ti, Soon to be m50b25tu


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Feb 2024 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Vel gert!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 100 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group