Ég hélt að e30 veikin væri að læknast af mér eftir E30 M3 bílinn sem sem ég seldi stórtjónaðann og hálfviðgerðann eftir að hafa fengið algjört ógeð enda svakalegt verkefni eftir krassið
raunin virðist vera að e30 veikin fer ekkert af mér nokkurntímann virðist vera, ég er búinn að vera með þessa bíla á heilanum síðan ég seldi frá mér M3 verkefnið
þennan flutti ég inn um daginn frá Póllandi með fullri aðstoð Barteks (Bartek stóð sig virkilega vel og vill ég þakka honum mikið fyrir!)
Bíllinn er 316i coupe með topplúgu, sjálfskiptur, ekinn 130.000km, aldrei verið gerður upp og gersamlega ryðlaus,, sennilega besta e30 boddí sem ég hef nokkurntímann átt
auðvitað mun ég breyta hinu og þessu einsog, fjöðrun, felgur, vél/gírkassi ofl, ég var fyrst og fremst að leitast eftir stráheilum efnivið, þá skiptir engu hvort þetta er 316 eða 325... endar ábyggilega í einhverri turbo vitleysu ef ég þekki sjálfann mig rétt
Hér eru myndir af honum úti þegar Bartek var ný búinn að sækja hann fyrir mig
Hann er kominn heim núna og á Íslensk númer, fékk úthlutað fastnúmerið IOG49
ég ætla að taka nýjar myndir af honum á næstu dögum og mun þá pósta þeim
_______________________________________________________________________________________________
Þennan lista uppfæri ég reglulega.
KramM50B25 Vanos
US S50 ventlalokshlíf
Racing Dynamics olíu lok
PRORAM loftsía
3" ryðfrítt pústkerfi alla leið með Vibrant 1142 miðjukút og Vibrant 1047 endakút
Ireland Engineering pólý mótorpúðar
Ireland Engineering pólý gírkassapúðar
413 Redlabel tölva með kubb
E60 545i shortshifter
Getrag 260
M20 Flywheel og kúpling
188mm 3.25 LSD
UndirvagnE30 M3 KW Variant 1 coilover fjöðrunarkerfi
Racing Dynamics strutbrace að framan
Racing Dynamics strutbrace að aftan
E30 M3 Nöf að aftan
E30 M3 Nöf að framan
Ireland Engineering vírofnar bremsuslöngur að fr. og aft.
E30 M3 bremsudælur að framan
E30 M3 bremsudælur að aftan
Zimmermann bremsudiskar og klossar hringinn
E30 M3 14.5mm ballansstöng að aft
Garagistic 95a pólý spyrnufóðringar að framan
Garagistic 95a pólý spyrnufóðringar að aftan
Garagistic 95a pólý subframe fóðringar
Garagistic 95a pólý drif fóðring
Garagistic rear upper shock reinforcement
Garagistic front subframe reinforcement kit
Garagistic differential mounting point reinforcement kit
Garagistic front sway bar reinforcement
Garagistic rear sway bar reinforcement
Garagistic rear trailing arm reinforcement kit (wing and tube)
Ytra byrðiIs lip að framan
Splitter á Is lippinu
Se sílsar
Mtech-1 Spoiler
framsvunta fyrir AC (tvær ristar)
Perrargrind
Shakra Heckblende (platefiller)
MHW afturljós
Depo dark framljós
Dökk stefnuljós
InnréttingMtech-1 370mm stýri
Mtech gírhnúður
Leður handbremsuhandfang með ///M Saumum
Leður gírpoki og handbremsupoki
Racing Dynamics petala sett
E30 M3 EVO Deadpedal
E30 M3 mælaborð
Digital klukka
E30 M3 Evo rauð sætisbelti
Kieper Recaro framstólar
Garagistic festing með slökkvitæki
Afturhilla með gardínu
Tau afturbekkur
Alpine UTE-92bt útvarp/spilari