bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 14:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E53 X5 3.0d
PostPosted: Fri 20. Mar 2020 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Krafturinn lengi lifi ;-)

Keypti þennan í apríl 2018, einn eig. á undan mér.

Var með augun opin fyrir F11, en hrasaði um þennan og ákvað að prófa. Sé ekki eftir því!

Geggjaður bíll í alla staði, ekki loaded, en með því helsta.

Colour STERLINGGRAU METALLIC (472)
Upholstery LEDER DAKOTA/SCHWARZ (LCSW)
Prod Date 2006-06-15
S205A Automatic transmission
S216A Hydro steering-servotronic
S230A Extra package, EU-specific
S235A Towing Hitch Detachable
S249A Multifunction f steering wheel
S255A Sports leather steering wheel
S321A Exterior parts in vehicle color
S386A Roof railing
S413A Trunk room net
S428A Warning triangle and first aid kit
S431A Interior mirror with automatic-dip
S435A Fine wood trim
S442A Cup holder
S459A Seat adjuster, electric, with memory
S494A Seat heating driver/passenger
S508A Park Distance Control (PDC)
S521A Rain sensor
S522A Xenon Light
S534A Automatic air conditioning
S785A White direction indicator lights
S842A Cold-climate version
S853A Language version English
S896A Daytime driving light switch
S926A Spare wheel (aldrei verið sett undir bílinn).


Það sem gert hefur verið í minni eigu:

19“ staggered Style 63 felgur.

Avin Avant 4 - android tæki sem lítur út eins og original tæki með skjá. Bluetooth, bakkmyndavél og fleira.

Alpine hátalarar í öllum hurðum og subwoofer í skotti.

Öftustu hljóðkútar af 4.4i.

Yfirborðsrið neðst á framhurðum lagað.

Svona var hann í apríl 2018 (mynd af bilasolur.is):
Image

Febrúar 2019, lét setja filmur:
ImageImage
Mjög heill bæði að innan og utan
Image
Image
Image
Image

Þessi mynd var tekin í bílastæðahúsi í Póllandi sumarið 2019 (meira um það í næsta pósti):
Image

Þetta tæki er alveg geggjað, hverrar krónu virði:
Image
Image
Image

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E53 X5 3.0d
PostPosted: Fri 20. Mar 2020 17:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Í júní í fyrra (2019) fórum við fjölskyldan í heljarinnar Evrópu túr. Ég keyrði á Seyðisfjörð og tók Norrænu til DK. Hitti restina af famelíunni í Billund og við fórum þaðan til Póllands þar sem við vorum búin að panta hjólhýsi (með "smá" hjálp frá Bartek ;-)).

Þvældumst svo um allt í rúmar 3 vikur (Tékkland, Austurríki, Slóvenía, Króatía, Ítalía, Þýskaland, Holland og Belgía).

Tæpir 8.000 km á 4 vikum var ekkert mál. Sló ekki feilpúst og virkaði fullkomlega allan tíman, þrátt fyrir að vera fullhlaðinn og með ca 1800 kg hjólhýsi í eftirdragi við allskonar aðstæður. Yfir Alpana og í allt að 36 stiga hita.

Nokkrar myndir:

ImageImage

Alltaf gaman að spretta aðeins úr spori í DE (um að gera að nota tækifærið áður en hýsið var hengt aftaní):
Image

Smá sót eftir 730 km akstur frá Austurríki til Belgíu:
Image

Samkv. manual er 93 lítra tankur í E53, þetta fór á hann eftir aksturinn frá Austurríki til Belgíu:
Image

Kominn í Norrænu á heimleið:
Image

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E53 X5 3.0d
PostPosted: Fri 20. Mar 2020 17:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Og ein af bíl og hýsi:Image

Sent from my SM-G950F using Tapatalk

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E53 X5 3.0d
PostPosted: Fri 20. Mar 2020 18:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Litla hjólHÖLLIN! :)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E53 X5 3.0d
PostPosted: Sun 22. Mar 2020 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Ég veit ekki hvað ég skildi ekki enn ég hélt að þú værir fluttur út, enn núna lítur út fyrir að það hafi bara verið ferðalag !
Þetta er glæsilegt :thup:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group