bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=70063
Page 2 of 4

Author:  JOGA [ Tue 28. Jan 2020 23:14 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Hmm getur maður bara hengt eina mynd i einu með Tapatalk?
Image

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  Mazi! [ Wed 29. Jan 2020 09:20 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Hrikalega svalur!

Eru þetta slikkar ?

Author:  JOGA [ Wed 29. Jan 2020 11:32 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Mazi! wrote:
Hrikalega svalur!

Eru þetta slikkar ?
Þetta eru 200 thread wear "götuslikkar".
Eru samt fínir í bleytu og henta fínt fyrir svona bílskúrsdjásn.

Image

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  rockstone [ Wed 29. Jan 2020 20:59 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Spennandi að sjá hvernig bíllinn verður eftir planaðar breytingar 8)

Author:  JOGA [ Wed 29. Jan 2020 23:04 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Búinn að vera að sanka að mér hlutum fyrir skverun sem er að byrja núna á næstunni og verður vonandi klár fyrir sumarið.

Búið safna hlutum í eftirfarandi:

Vél:
Vél fer úr. Stangarlegur. King Race og Arp boltar
Vanos. Upptekt og styrkingar. Vírofnar slöngur o.fl.
Heddpakkning líklega.
Allt nýtt i kælikerfið. Allt fyrirbyggjandi

Kassi:
Manual swap. Keypti heilan beinskiptan kassa en nota líklega bara "bellhousing" og mína skiptingu.
Nýjir slithlutir, 545i skiptir, kúpling, swinghjól. DSSR skiptistöng o.fl.
Vírofin kúplingslögn, stál pivot pin o.fl.

Fjöðrun/undirvagn:
Kw V3. Millway camber plötur og Powerflex black series top mounts að aftan.
Nýjar fóðringar út um allt. Camber arms að aftan.
Kominn með styrkingar á subframe.

Drif:
Fer í 3.91 hlutfall úr e34 M5 og nýjir diskar og legur frá RacingDiffs. Eiga að skila ca 30% "meiri læsingu" en orginal.

Bremsur/Felgur:
4 stimpla Brembo að framan nýtt kit frá Freaky-parts í uk.
Csl floating diskar.
Image

4 stimpla Brembo að aftan (Porsche 996).
Vírofnar slöngur.
Apex Arc8 felgur 18x9.5". Rúm 8kg stykkið.
255/40R18 AD08RS dekk frá því í vor.

Annað:
Smáhlutir og tlc. Klæða stýri upp á nýtt, nýir þéttikantar og plasthlíf undir stuðara.

Í skoðun:
Kaupi líklega ný orginal nýru, stefnuljós og ljósacover.
Nokkrir hlutir á óskalista. Recaro PP, 280/272 kanstásar, púst og Csl inntak en það verður kannski að eh leiti tekið í næstu umferð. Sjáum til.

Hér er myndir af sambærilegum bílum á þessum felgum sem ég keypti.
Image
Image

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  fart [ Thu 30. Jan 2020 05:53 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Svalt


Sent from my iPhone using Tapatalk

Author:  JOGA [ Fri 13. Mar 2020 22:51 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Bremsurnar og fjöðrun fóru í í dag.

Image
Image
Image
ImageImage

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  Danni [ Sat 14. Mar 2020 01:40 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Proper dót! Bara í lagi 8) 8)

Author:  fart [ Sat 14. Mar 2020 07:42 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Djöfulsins stuð! New stuff day er alltaf besti dagur ársins.

Æðislegt.


Sent from my iPad using Tapatalk

Author:  fart [ Sat 14. Mar 2020 07:43 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Já og svo hjolastilla, alveg nauðsynlegt. Ekki verra ef þú finnur einhverstaðar hornvigtar


Sent from my iPad using Tapatalk

Author:  Mazi! [ Sat 14. Mar 2020 14:21 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Svona á að geta þetta!!

Author:  JOGA [ Sat 14. Mar 2020 14:44 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

fart wrote:
Já og svo hjolastilla, alveg nauðsynlegt. Ekki verra ef þú finnur einhverstaðar hornvigtar


Sent from my iPad using Tapatalk
Já fer beint í hjólastillingu þegar allt er klárt.
Veit ekki til þess að það séu til hornvigtar hér heima því miður.

En fer í það ef ég finn.

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  JOGA [ Sat 14. Mar 2020 15:18 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Til gamans að þá skoðaði ég flesta valkosti i bremsum og kynnti mér stimpla stærðir og hvernig það hefur áhrif á bias.

Til að reyna að halda stock feel þá valdi ég þetta og matcha við 996 afturdælur.

Það þýðir að bias er 66.9% front vs 66.87% stock.
Ætti því að hjálpa til við að viðhalda góðu "pedalfeel" og "predictable" bremsun.



Sent from my SM-G955F using Tapatalk

Author:  Kristofer [ Sat 14. Mar 2020 20:01 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Þetta er almennilegt! 8)

Author:  bimmer [ Sun 15. Mar 2020 02:41 ]
Post subject:  Re: BMW E46 ///M3 Euro -Draumur í dós-

Glæsilegt! Gaman þegar farið er alla leið!

Page 2 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/