Er einhver hérna?  
 Lét draum rætast og keypti mér E46 M3 um helgina. Hef aldrei átt WBS bíl áður og E46 er held ég fullkominn fyrir það sem ég hafði í huga. 
Held það hafi verið kominn tími á mig.
Þetta er sem sagt:
BMW E46 M3 SMGII Euro
Nýskráður 04/2003, framleiddur 22. mars 2003.
Breytingar sem eru í honum þegar ég fæ hann:
H&R Gormar
Poly í subframe
Vel búinn bíll:
VIN: WBSBL91050JP86481
Type code: BL91
Model: Мotorsport (EUR)
Type: COUPE
Steering: LL
Doors: 2
Engine: S54
Displacement: 3.20
Power: 252 (342 hp)
Drive: HECK
Transmission: MECH
Paint code: 354 - TITANSILBER METALLIC
Upholstery code: N5SW - TEILLEDER W.N./S
Prod.date: 2003-03-22
S210	Dynamic stability control III
S249	Multifunction f steering wheel
S313	Fold-in outside mirror
S326	Deleted, rear spoiler
S354	Green windscreen, green shade band
S403	Glass roof, electrical
S415	Sun-blind, rear
S428	Warning triangle and first aid kit
S431	Interior rear-view mirror with auto dip
S441	Smoker package
S459	El. front seat adjustment w. memory
S473	Armrest front
S493	Storage compartment package
S494	Seat heating driver/passenger
S502	Headlight cleaning system
S508	Park Distance Control (PDC)
S520	Fog lights
S521	Rain sensor
S522	Xenon Light
S534	Automatic air conditioning
S548	Kilometre speedo
S550	On-board computer
S601	TV function
S609	Navigation system, Professional
S674	Hi-Fi system Harman Kardon
S710	M sports steering wheel, multifunction
S760	High gloss shadow line
S775	Headlining anthracite
S785	White direction indicator lights
S792	BMW LA wheel M 19" forged
S793	Sequential M Gearbox Drivelogic
L801	NATIONAL VERSION GERMANY
S851	Language version German
S863	Dealer List Europe
S879	Operating instructions German
S946	BERUECKSICHTIGUNG PREISABHAENGIGK.
S964	Navi DVD to be requested at shipping 
Bíllinn er vel með farinn. Heilmálaður 2014 og það virðist hafa verið gert mjög vel. Svo til engin ummerki um að það hafi verið gert.
Lakkið hefur haldist nokkuð gott síðan. Engar hurðadældir og ekki mikið af rispum.
Mjög heillegur og ber aldurinn vel. Hvergi að sjá ryð. Órifið leður (Reyndar orðið ljótt stýrið), Orginal felgurnar ennþá heillegar o.s.frv.
Bíllinn fær Redish subframe styrkingar núna í Október og set í leiðinni í Gular Polyflex í drif og ballansstöng. Rest var komin með svoleiðis.
Set í leiðinni Polyflex camber adjustment kit til að geta stillt camber betur enda töluvert lækkaður.
Er að íhuga x brace að aftan en held að það sé kannski overkill.
Svo verður áherslan bara á viðhald til að byrja með.
Fer yfir alla slithluti í vetur og vor.
Langar að yfirfara Vanos og láta skipta um stangarlegur sem fyrirbyggjandi viðhald.
Læt stilla ventla fyrir næsta sumar.
Þarf að finna mér nýtt stýri (Slitið) og bera á leður.
Skipti náttúrulega um olíur hér og þar og athuga með pakkdósir og svoleiðis.
Fæ lánaðar myndir frá fyrri eiganda. Tek svo nýjar fljótlega.





