| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| E36 325ti - Daily in progress https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69949  | 
	Page 1 of 1 | 
| Author: | aegirbmw [ Wed 25. Jan 2017 23:04 ] | 
| Post subject: | E36 325ti - Daily in progress | 
Fékk þennan fyrir 2 dögum Þetta er semsagt E36 compact sem búið er að swappa m50b25 í, skemmtilegur bíll en þarf hellings TLC. Gírkassi sama og ónýtur, syncro farin í 1,2 og 3ja gír og helst ekki í 3ja, kominn með annan kassa sem fer í um helgina Innrétting meira og minna í hönki en ætla tjasla henni aftur saman, annars er þetta fínasti efniviður í ágætis daily Skítugur og ógeðslegur, stóðst ekki mátann og setti bara sumarfelgurnar undir fyrst að það sé enginn vetur hérna fyrir norðan ![]() Búinn að sápa hann milljón sinnum þá fór þetta að lýta bærilega út ![]() Kem svo með eitthver update, verður græjaður á næstu dögum fyrir 18 miðann  | 
	|
| Author: | bErio [ Thu 26. Jan 2017 20:13 ] | 
| Post subject: | Re: E36 325ti - Daily in progress | 
Djöfull hefur þessi farið niður á við  | 
	|
| Author: | aegirbmw [ Fri 27. Jan 2017 02:41 ] | 
| Post subject: | Re: E36 325ti - Daily in progress | 
Smá að gerast, tók bílinn og smurði hann í kvöld ![]() Fékk angel eyes og kastarana til að virka og lagaði útleiðslu í afturljósum ![]() ![]() ![]() Þegar ég fékk hann þá var hann leiðinlega hávær, fann ekkert gat á pústinu fyrr en ég kippti því undan, þá vantaði bara allt ofaná endakútinn, sauð 20x20cm bót í hann og bíllinn steinþegir ![]() Svo tók ég ógeðslega 4 arma stýrið úr og setti Mtech II stýri í, já ég veit innréttingin er í hönki en hún verður löguð  
		
		 | 
	|
| Author: | Angelic0- [ Sat 28. Jan 2017 04:55 ] | 
| Post subject: | Re: E36 325ti - Daily in progress | 
Leiðinlegt að sjá hvernig er komið fyrir þessum bíl... Vonandi geriru gott úr þessum bíl, og plís málaðu hurðar og stuðaralistana glans-svarta...  | 
	|
| Author: | aegirbmw [ Sat 28. Jan 2017 21:23 ] | 
| Post subject: | Re: E36 325ti - Daily in progress | 
Öppdeit Skipti um gírkassa og fleira í kvöld, nokkrar myndir ![]() ![]() ![]() ![]() Nýji kassinn á leiðinni uppí ![]() Skipti svo um aðra spyrnuna að framan ![]() ![]() Nýja komin í  
		
		 | 
	|
| Author: | aegirbmw [ Wed 01. Feb 2017 20:32 ] | 
| Post subject: | Re: E36 325ti - Daily in progress | 
Aðeins dundað Driffóðringin var orðin haandónýt þannig það var bara ný búin til ![]() Oog komin í ![]() Svo virkaði baklýsingin í mælaborðinu ekki og það var að gera mig geðveikan í skammdeginu Allt í rugli ![]() Þetta er betra  
		
		 | 
	|
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|