bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

E39 540i Touring
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69145
Page 1 of 4

Author:  sosupabbi [ Thu 27. Aug 2015 22:33 ]
Post subject:  E39 540i Touring

Var að versla mér þennan líka fína E39 540i Touring, gamli bíllinn hans Daniels hérna á spjallinu, mjög sáttur með græjuna en þetta er ekki laust frá því að þurfa smá TLC, lekur hinum ýmsu vökvum, ac viftan í einhverju rugli, skiptingin er léleg ofl smávægilegt sem verður kippt í lag við fyrsta tækifæri, er að sjálfsögðu í 6gíra pælingum (KM911 taka tvö?), sjáum til hvernig það fer allt saman.

Stel einni mynd frá Daniel, vonandi er honum sama.
Image

Model description: 540I
Market: Europa
Type: DR61
E-Code: E39 (2)
Chassis: touring
Steering: links
Doors: 5
Engine: M62/TU - 4,40l (210kW)
Drive: Heckantrieb
Transmission: automatisch
Body Color: Cosmosschwarz Metallic (303)
Upholstery: Softleder/naturbraun (N9NG)
Production date: 17.11.2000
Assembled in: Dingolfing

S202A Steptronic Steptronic
S210A Dynamische-Stabilitäts-Control Dynamic stability control
S220A Niveauregulierung Self-levelling suspension
S249A Multifunktion für Lenkrad Multifunction f steering wheel
S361A BMW LM Rad Parallelspeiche 82 BMW LA wheel, parallel spoke 82
S438A Edelholzausführung Fine wood trim
S520A Nebelscheinwerfer Fog lights
S534A Klimaautomatik Automatic air conditioning
S548A Kilometertacho Kilometer-calibrated speedometer
S555A Bordcomputer V mit Fernbedienung On-board computer V with remote control
S851A Sprachversion deutsch Language version German

S235A Anhängerkupplung abnehmbar Towing hitch, detachable
S302A Alarmanlage Alarm system
S352A Isolierdoppelverglasung Insulating double-glazing
S386A Dachreling Roof railing
S403A Glasdach elektrisch Glass roof, electrical
S412A Ladeboden Gepäckraum ausziehbar Luggage-compartment floor, extendable
S417A Sonnenschutzrollo Tür hinten Roller sun vizor, rear door
S423A Fussmatten Velours Floor mats, velours
S428A Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit
S430A Innen-/Aussensp. mit Abblendautomatik Interior/outside mirror with auto dip
S456A Komfortsitz mit Memory Comfort seat with memory
S464A Skisack Ski bag
S494A Sitzheizung Fahrer/Beifahrer Seat heating driver/passenger
S500A Scheinw.Rein.Anl./Intensivreinig. Headlight wipe/wash/Intensive cleaning
S508A Park Distance Control (PDC) Park Distance Control (PDC)
S522A Xenon-Licht Xenon Light
S609A Navigationssystem Professional Navigation system Professional
S630A Autotelefon mit schnurlosem Hörer Car phone with cordless receiver
S672A CD-Wechsler 6-fach CD changer for 6 CDs
S676A HiFi Lautsprechersystem HiFi speaker system
L801A Länderausführung Deutschland National Version Germany
S863A Händlerverzeichnis Europa Retailer Directory Europe
S879A Bordliteratur deutsch On-board vehicle literature German
S915A Entfall Aussenhautkonservierung Delete clear coat
S937A Request CD Rom on Delivery
S970A Business-Paket Business Package
S980A Exklusiv-Paket Exclusive package

S431A Innenspiegel automatisch abblendend Interior mirror with automatic-dip
S459A Sitzverstellung elektrisch mit Memory Seat adjuster, electric, with memory
S473A Armlehne vorne Armrest front
S488A Lordosenstütze Fahrer u. Beifahrer Lumbar support, driver and passenger
S602A Bordmonitor mit TV On-board monitor with TV
S694A Vorbereitung BMW 6 CD Wechsler Provisions for BMW 6 CD changer

_________________

Author:  Danni [ Thu 27. Aug 2015 22:57 ]
Post subject:  Re: E39 540i Touring

Flottur!

Vantar ekki svartan topp í þetta samt? Þú ert með öll handföngin og það :P hehehe

Author:  sosupabbi [ Thu 27. Aug 2015 23:27 ]
Post subject:  Re: E39 540i Touring

Danni wrote:
Flottur!

Vantar ekki svartan topp í þetta samt? Þú ert með öll handföngin og það :P hehehe

Hahaha alveg rétt, ætla að halda mig við þennan í bili :lol:

Author:  Alpina [ Thu 27. Aug 2015 23:34 ]
Post subject:  Re: E39 540i Touring

sosupabbi wrote:
Var að versla mér þennan líka fína E39 540i Touring,, er að sjálfsögðu í 6gíra pælingum (KM911 taka tvö?),sjáum til hvernig það fer allt saman.





KM 911 var oem 6g.......... 1@499

en massa flottur bíl

P38 ????????

Author:  srr [ Thu 27. Aug 2015 23:57 ]
Post subject:  Re: E39 540i Touring

Til lukku með bílinn :)

Líst vel á beinskiptu plönin :)

Author:  sosupabbi [ Fri 28. Aug 2015 00:34 ]
Post subject:  Re: E39 540i Touring

P38 er bara í góðu yfirlæti í hlaðinu heima, fer sennilega á sölu bráðum. Þakka fyrir það Skúli, vonandi að þessi skipting hangi i lagi í 1 til 2 manuði svo maður geti sankað aðeins að sér.

Author:  rockstone [ Fri 28. Aug 2015 06:20 ]
Post subject:  Re: E39 540i Touring

Flottur :thup:

Author:  Hreiðar [ Sat 29. Aug 2015 00:29 ]
Post subject:  Re: E39 540i Touring

Til lukku með þennan. Get vottað fyrir því að þessi fékk dekur meðferð frá Danna, geggjaður bíll :)

Author:  Geir Elvar [ Mon 31. Aug 2015 08:59 ]
Post subject:  Re: E39 540i Touring

Ekki jafn fallegur og eigandinn, en fallegur samt sem áður.

Author:  sosupabbi [ Fri 04. Sep 2015 10:30 ]
Post subject:  Re: E39 540i Touring

Þakka fyrir það, keypti nýjar perur í þennan í gær, Philips D2S 4.3K, kosta litlar 14þúsund krónur stykkið í Stillingu en allt önnur lýsing :thup:

Author:  sosupabbi [ Sun 06. Sep 2015 22:51 ]
Post subject:  Re: E39 540i Touring

Var að leggja inn pöntun fyrir þennan, inniheldur viftukúplingu, kerti, afturklossa og þreifara, hosur að og frá stýrisforðabúri, dempara fyrir skotthlera og skotthlera gler, handfang á miðjustokk og þéttikanntar fyrir hurð b/m frammí.

Author:  rockstone [ Sun 06. Sep 2015 23:01 ]
Post subject:  Re: E39 540i Touring

sosupabbi wrote:
Var að leggja inn pöntun fyrir þennan, inniheldur viftukúplingu, kerti, afturklossa og þreifara, hosur að og frá stýrisforðabúri, dempara fyrir skotthlera og skotthlera gler, handfang á miðjustokk og þéttikanntar fyrir hurð b/m frammí.


Alltaf að geraoggræja :thup:

Author:  sosupabbi [ Mon 07. Sep 2015 12:38 ]
Post subject:  Re: E39 540i Touring

Auðvitað, svo eru splunkuný Toyo Proxes t1 sport á leinni undir hann að aftan í stærðinni 275/35ZR18 8)

Author:  Alpina [ Mon 07. Sep 2015 15:57 ]
Post subject:  Re: E39 540i Touring

sosupabbi wrote:
Auðvitað, svo eru splunkuný Toyo Proxes t1 sport á leinni undir hann að aftan í stærðinni 275/35ZR18 8)


8)

Author:  sosupabbi [ Mon 14. Sep 2015 13:04 ]
Post subject:  Re: E39 540i Touring

Image

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/