bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 13:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Nýji bíllinn minn!!
PostPosted: Wed 29. Jan 2003 23:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 17. Nov 2002 13:54
Posts: 47
Location: Reykjavík
Hérna eru nokkrar myndir af nýja bílnum sem ég og konan vorum að fjárfesta í :D

Image

Image

Image

Image


Kveðja,
Rafn Árnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 00:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
Til hamingju með bíllin mjög fallegur velkomin hópinn :D

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 01:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Til hamingju með bimmann, þetta er fallegur bimmi hjá þér.
Hvernig bimmi er þetta :?:

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 08:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Til hamingju :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 08:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Sweet.

Til hamingju

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 09:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Flottur Bimmi. 8) ,
Hvernig týpa er þetta? 3xx

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 10:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
Þetta er alveg fjallmyndarlegur bíll

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 11:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 17. Nov 2002 13:54
Posts: 47
Location: Reykjavík
Þetta er 318 is bíll. Svo ég viti til hefur honum ekkert verið breytt. Eins og er er hann hins vegar á orginal BMW 15" vetrarfelgum en á myndunum er hann á 17" felgunum sem ég fékk með í kaupunum.

Áður en ég keypti þennan átti ég Buick Century '88, Mözdu Rx7 1980 módel og síðan Suzuki Baleno '96. Ég get hins vegar staðfest það að ég mun aldrei eiga neitt annað en bimma héðan í frá 8)

kv,

Rafn Árna


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 11:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hvaða árgerð er þetta? Hann lítur alveg þvílíkt vel út!! Og hvað er hann keyrður?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 11:13 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þessi bíll er nákvæmlega eins og ég vil hafa þá! MJÖG FALLEGUR hjá þér....

Komdu endilega með nákvæmari upplýsingar.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 15:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Virkilega flottur bíll, til hamingju.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 19:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 17. Nov 2002 13:54
Posts: 47
Location: Reykjavík
Já, það kom mér ekkert smá á óvart hvað bíllinn var vel með farin.

Hann er '93 módel og var keyrður 59000 km þegar ég keypti hann í október. Síðan hefur maður ekkert verið að bruna um landið þannig að hann er rétt komin upp fyrir 60 þúsundin.
Ég var fyrst alveg viss um að það væri nú eitthvað búið að skrúfa hann niður en síðan lét ég skoða hann og sannfærðist. Þetta var bara draumaeintak sem maður lenti á :)
Fyrrum eigandi tók bílinn alltaf af númerum á veturna þannig að hann er að fá að kynnast saltinu í fyrsta skipti núna.

Hann er með 1.8 lítra vél sem skilar 140 hestöflum sem er smá skref upp á við frá 1300 vélinni í Suzuki bifreiðinni 8)

Ég er líka að velta fyrir mér hvernig bíllinn myndi taka sig út með smá kitti og lituðum rúðum. Ég veit ekki alveg hvort að konan eigi eftir að samþykkja eitthvað dekur við bílinn. :(

kv,

Rafn Árnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 19:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Passaðu þig bara að "rice-a" hann ekki.
Rosalega er hann keyrður mikið, greinilega mjög gott eintak.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Jan 2003 19:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 17. Nov 2002 13:54
Posts: 47
Location: Reykjavík
Hvað áttu við með að "rice-a"??
Mér fannst bíllinn keyrður frekar lítið en ekki mikið!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Jan 2003 01:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hahahahaha ég ætlaði að skrifa lítið, svona getur maður verið rosalega vitlaus :D
Að rice-a er til dæmis að gera svona, http://www.jimmy540i.com/bmwnightmare.htm

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 248 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group