| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E39 BMW 540 '98 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=6755 |
Page 1 of 2 |
| Author: | oddson [ Sun 11. Jul 2004 21:43 ] |
| Post subject: | E39 BMW 540 '98 |
Þetta er 540 bíllinn sem ég var að fá og er mjög sáttur við. Þetta er fyrsti bimminn minn og vonandi reynist hann í samræmi við hvernig Hlynur hælir BMW. Útbúnaður: Xenon ljós rafstýrð sæti 18" felgur parktronic leður tvöfalt púst glær stefnuljós o.fl. |
|
| Author: | Jss [ Sun 11. Jul 2004 21:48 ] |
| Post subject: | |
Glæsilegur að sjá á myndunum, flottar felgurnar á honum. |
|
| Author: | Jonni s [ Sun 11. Jul 2004 23:19 ] |
| Post subject: | |
Þetta er rosalega fallegur bíll. Hvað eru svona bílar að kosta komnir til landsins, tolllaðir og allt saman? Ég er ekki að biðja um nákvæmt verð á þessum bíl, bara svona gangverð. |
|
| Author: | hlynurst [ Sun 11. Jul 2004 23:55 ] |
| Post subject: | Re: E39 BMW 540 '98 |
oddson wrote: [img]
Þetta er 540 bíllinn sem ég var að fá og er mjög sáttur við. Þetta er fyrsti bimminn minn og vonandi reynist hann í samræmi við hvernig Hlynur hælir BMW. |
|
| Author: | Raggi M5 [ Mon 12. Jul 2004 00:18 ] |
| Post subject: | |
Þetta er geðveikur bíll hjá þér!! Flottar felgurnar |
|
| Author: | Dr. E31 [ Mon 12. Jul 2004 00:28 ] |
| Post subject: | |
Rosalega flottur. Er ekki a.m.k. M fjöðrun undir honum, hann virðist vera svo lár? |
|
| Author: | Haffi [ Mon 12. Jul 2004 00:32 ] |
| Post subject: | |
guuuuuuuull fallegur hjá þér ! til hamingju |
|
| Author: | oddson [ Mon 12. Jul 2004 00:49 ] |
| Post subject: | |
Ég veit ekki hvort hægt er að tala um gangverð, þeir eru svo misjafnlega útbúnir. Þessi bíll kostaði mig rúmar 2 millur, en mér skillst að ég hafi verið heppinn með díl úti. Var líka búinn að vera að skoða lengi og fannst þessi bíll skera sig úr hvað varðar verð og gæði... Allavega er ég mjög sáttur núna, búinn að vera á honum síðan á föstudaginn og er að mínu mati tær snilld..... |
|
| Author: | oddson [ Mon 12. Jul 2004 00:54 ] |
| Post subject: | |
Varðandi fjöðrunina þá er ég ekki alveg viss, Allavega eins og þú segir þá er hann töluvert lækkaður og liggur mjög vel. |
|
| Author: | jonthor [ Mon 12. Jul 2004 08:05 ] |
| Post subject: | |
Glæzilegur bíll og til hamingju! |
|
| Author: | Gunni [ Mon 12. Jul 2004 08:18 ] |
| Post subject: | |
Vá hvað þessi bíll lookar vel! Til hamingju með þetta Oddur! Þú veist að nú er no turning back sko, engin honda aftur |
|
| Author: | fart [ Mon 12. Jul 2004 08:47 ] |
| Post subject: | |
Gunni wrote: Vá hvað þessi bíll lookar vel! Til hamingju með þetta Oddur! Þú veist að nú er no turning back sko, engin honda aftur
Til hamingju með fyrsta bílinn. |
|
| Author: | oskard [ Mon 12. Jul 2004 13:46 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: Til hamingju með fyrsta bílinn.
|
|
| Author: | vallio [ Mon 12. Jul 2004 15:22 ] |
| Post subject: | |
þessi bíll er bara ROSALEGUR |
|
| Author: | Thrullerinn [ Mon 12. Jul 2004 16:40 ] |
| Post subject: | |
Glæææææææææsssiiiiileeeeeegur bíll !! Þetta eru sambærilegar felgur og eru á X5 4,6 er það ekki ? |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|