bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

E30 V8 M-Tech1
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=65741
Page 1 of 18

Author:  Tóti [ Sun 06. Apr 2014 23:50 ]
Post subject:  E30 V8 M-Tech1

Kominn tími á þráð um þennan

Fékk hann í skiptum hjá Ágúst Inga með M50B25 sem ég reif úr og seldi fljótlega eftir að ég eignast hann,
keypti mér svo M60B40 og 6 gíra kassa og tróð því ofaní með miklu föndri og veseni

Spec-arnir á honum hljóma þá nokkurnvegin svona í dag:

E30 1986 M-Technic 1 keyrður 92 þús km
M60B40 + Getrag S6S 420G 6 gíra kassi
Single mass JB Racing álsvinghjól og 265mm kúpling
M3 5lug að aftan
Fúsk og Föndur 5lug að framan með 300mm bremsum
Glatað coilover sleeves rusl sem verður skipt út á næstunni

Hann hreyfðist undir eigin afli í fyrsta sinn á föstudaginn 4/4/2014 og fyrsti almennilegi rúnturinn var tekinn í dag :D (með miklu spóli og látum að sjálfsögðu :lol: )

Er búinn að vera latur að taka myndir en læt nokkrar fljóta með

Image
Image
Image
Image
Image

Kem með betri myndir seinna :thup:

https://www.facebook.com/photo.php?v=725002017523320&set=vb.100000405847864&type=2&theater
https://www.facebook.com/photo.php?v=725808787442643&set=vb.100000405847864&type=2&theater

Author:  Frikki.Ele [ Mon 07. Apr 2014 00:37 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

þetta er bara rugl :thup: :thup:

Author:  Tóti [ Mon 07. Apr 2014 01:13 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

elska soundið í þessu :thup:

https://www.facebook.com/photo.php?v=492886294146574&set=vb.100002756220307&type=2&theater

Author:  bimmer [ Mon 07. Apr 2014 02:06 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

Alveg í lagi :)

Author:  Danni [ Mon 07. Apr 2014 02:36 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

Þvílíkt tæki! Ég verð að fá að spyrna við þig þegar bíllinn er orðinn alveg ready, bara til að sjá muninn á vélinni í E30 vs E34! Og ekki er þetta slow í E34.

Hvaða drifhlutfall ertu með í þessu?

Author:  Alpina [ Mon 07. Apr 2014 07:36 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

Þetta er BARA Í LAGI :thup: :thup: :thup:

Author:  Gísli_Ben [ Mon 07. Apr 2014 08:12 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

Geggjaður :D :thup:

Author:  ANDRIM [ Mon 07. Apr 2014 09:46 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

þetta er geggjað :)

Author:  rockstone [ Mon 07. Apr 2014 10:39 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

Flottur! 8)

Author:  Daníel Már [ Mon 07. Apr 2014 10:52 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

Aðeins of svalt!

Author:  fart [ Mon 07. Apr 2014 11:18 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

Vel gert! :thup:

Author:  Mazi! [ Mon 07. Apr 2014 12:31 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

Þetta vinnur HELLING ofaní svona litlum og nettum bíl :)

Author:  Alex GST [ Mon 07. Apr 2014 14:33 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

Geðveikt kúl.

Verður gaman að sjá þig keyra núna, loksins á bíl sem hefur power :thup:

Author:  srr [ Mon 07. Apr 2014 14:36 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

Massa respect fyrir að vera búinn að þessu.
Þetta er gargandi snilld !!

Alex GST wrote:
Geðveikt kúl.

Verður gaman að sjá þig keyra núna, loksins á bíl sem hefur power :thup:

Er m30b35, 218hö, ekki power í þínum augum semsagt ?

Author:  Alex GST [ Mon 07. Apr 2014 14:43 ]
Post subject:  Re: E30 V8 M-Tech1

srr wrote:
Massa respect fyrir að vera búinn að þessu.
Þetta er gargandi snilld !!

Alex GST wrote:
Geðveikt kúl.

Verður gaman að sjá þig keyra núna, loksins á bíl sem hefur power :thup:

Er m30b35, 218hö, ekki power í þínum augum semsagt ?




Nei get ekki sagt það.


En kannski betra að ég endurorði þetta. Tóti er massagóður ökumaður og það sem mér finnst búið að draga úr honum er lack of power.
Nú getur hann allavega leikandi dúndrað í þriðja á þeim köflum sem þess þarf.

Page 1 of 18 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/