bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 07:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E36 318i
PostPosted: Wed 06. Nov 2013 00:21 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
Góða kvöldið :) Var nú ekki búinn að gera þráð um bílinn hjá mér svo ég ákvað að smella í einn slíkann :angel: Ætla að reyna að vera duglegur að gera eitthvað í bílnum og að pósta hérna inn á :) Set nýjar myndir inn við tækifæri.

En ég hef alltaf verið mjög áhugasamur um bíla og þá sérstaklega BMW. Þetta er semsagt fyrsti BMW-inn minn (Og vonandi ekki sá seinasti). Fékk hann í hendurnar 15. ágúst 2013 og var hann þá ekki á númerum og búinn að standa úti frá því febrúar 2013, kominn með skoðun og er í daglegri notkun í dag :)

Upplýsingar um bílinn:

E36 318i
Beinskiptur
Litur: Svartur (Diamond Schwarz Metallic)
Mótor: M40B18 -1,796 cc -113 hp - 162 Nm@4,250rpm
Ekinn 236.0000 km
Árgerð 1992 (Nýskráður 1993)
Rafmagn í rúðum frammí

Image
Svona var hann þegar hann kom upp í hlað hjá mér :D


Ég dreif mig að taka út númerin og að fara með hann í skoðun og fékk endurskoðun út á eftirfarandi

Ryðgaða bremsudiska að framan
Handbremsu (Virkaði ekki)
Stöðuljós (Sprungin pera í Angel Eyes)
Gat í gólfi

Image

Það sem er búið að gera við bílinn síðan ég fékk hann.

Skipta um:

Allt í bremsum
Allar hjólalegur
Spyrnu hægra meginn að framan
Bremsurör sem leiddi í vinstri dælu að framan
Bensíndælu
Vatnsdælu
Vatnslás
Vatnskassa
Framsæti og afturbekk

Fylla upp í og laga gat í gólfi

Setti líka í hann

Amber stefnuljós
Pre-facelift nýrnabita
Coilover

Image

Image


Er búinn að eyða miklum pening og tíma í að gera bílinn góðann en það er mikið sem á eftir að gera :alien: Er nokkurnveginn búinn að beila á Mtech, finnst þeir fínir án þess, fæ mér mögulega mtech framstuðara seinna.


Er síðan kominn með m50b20 vanos sem fer í bílinn á næstunni :)

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Last edited by Hjalti123 on Sat 02. Aug 2014 12:23, edited 16 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318i
PostPosted: Thu 07. Nov 2013 00:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 25. Oct 2012 14:34
Posts: 19
Til hamingju með bílinn :-)

Veistu hvað þessar felgur heita?

_________________
E60 545i 04
E46 325i 01
E28 518i 87 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318i
PostPosted: Thu 07. Nov 2013 00:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6766
Var þessi í keflavík eða er ég að rugla?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318i
PostPosted: Thu 07. Nov 2013 10:01 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
BuB wrote:
Til hamingju með bílinn :-)

Veistu hvað þessar felgur heita?


Takk fyrir tad en fyrri eigandi sagdi ad felgurnar hefdu komid af Z4 sem hann atti, minnir allaveganna ad tad hafi verid Z4.


En Mazi, billinn var i hafnarfirdi hja seinasta eiganda, getur hafa verid tad einhverntimann

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318i
PostPosted: Thu 07. Nov 2013 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
BuB wrote:
Til hamingju með bílinn :-)

Veistu hvað þessar felgur heita?


BMW styling 104 undan z4

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318i
PostPosted: Thu 14. Nov 2013 01:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
gotgold5 wrote:
Of course, it truly is match ffxi Bank account. everyone exactly who appreciates everyone appreciates i always was a true alone. Imagine almost all The item for just a minute.




Nei núna hættir þú :shock: :lol:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318i
PostPosted: Sun 19. Jan 2014 19:21 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
Svosem ekki mikið að gerast hjá mér með bílinn :D Ný búinn að skipta um hjólalegu hægra meginn að framan og vatnskassa en í næsta mánuði verður það hjólalega v.m. að framan og láta sjóða í pústið, lenti í því að það fór í sundur við hljóðkút og það eru læti í honum :roll:

En ég þríf hann reglulega :mrgreen:

Image

Image

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318i
PostPosted: Sun 19. Jan 2014 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
sýnist hann mega við mössun...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318i
PostPosted: Sun 19. Jan 2014 22:38 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
Angelic0- wrote:
sýnist hann mega við mössun...


Einmitt :) Ætla að fara með hann í mössun fljótlega, en ef þú ert að horfa á seinustu mynd sem ég setti inn þá er frambrettið ekki í sama lit og bíllinn sjálfur :) Það var skipt um frambretti á honum :) Þarf að skipta um brettið hinum meginn líka og ég ætla svo að láta sprauta þau í sama lit og bíllinn er :)

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318i
PostPosted: Sun 19. Jan 2014 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
klárlega síðasta myndin sem að ruglaði mig :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318i
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 00:07 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Þessi er flottur :wink:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318i
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 10:20 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
Yellow wrote:
Þessi er flottur :wink:


Danke <3

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318i
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 11:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Hjalti123 wrote:
Yellow wrote:
Þessi er flottur :wink:


Danke <3




:loveit:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318i
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 12:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þessar Z4 felgur passa honum alveg merkilega vel 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 318i
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 18:07 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
srr wrote:
Þessar Z4 felgur passa honum alveg merkilega vel 8)


Já þær eru nefnilega fínar undir honum :) Er að spá í að nota þær sem vetrarfelgur og fá mér einhverjar flottar 17" til að rúlla á í sumar :mrgreen:

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 61 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group