bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 17. Jun 2024 13:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sun 03. Nov 2013 18:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Nov 2008 11:31
Posts: 311
Location: Reykjavík
Einhverjir hérna þekkja eflaust bílinn, aðallega kannski útaf því að hann var með sitthvort afturbrettið, þ.e. eitt facelift og eitt prefacelift.

En þetta er BMW e30 Cabrio
M20b25
árg. 1986
Svart leður
M-tech I
Coilover
Keskin 16x9″ felgur

Ég kaupi bílinn í október 2010 í ekkert sérstöku ástandi og hendi honum beint í geymslu heima.

Vorið 2011 byrja síðan herlegheitin, ég er svo heppin að pabbi minn á málningar og réttingar verkstæðið Bílamálun Pálmars ( 587-2500 ) og ekkert af þessu hefði tekist án hans hjálpar.


Image
IMG_0439 by Arnar Leví, on Flickr

Byrjaði á því að rífa mótorinn uppúr bílnum og tek hann í gegn, mála og skipti um allar pakkningar, Arnar Leví hjálpaði mér með það.

Image
IMG_0440 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_0441 by Arnar Leví, on Flickr

Image
VU-013 021 by Arnar Leví, on Flickr

Image
VU-013 014 by Arnar Leví, on Flickr

Image
VU-013 009 by Arnar Leví, on Flickr

Image
VU-013 001 by Arnar Leví, on Flickr

Image
VU-013 001 by Arnar Leví, on Flickr

Image
VU-013 002 by Arnar Leví, on Flickr

Image
VU-013 006 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_0485 by Arnar Leví, on Flickr

Sker frambitan úr bílnum í leiðinni og laga hann vegna þess að einhver fyrri eiganda hafði tekist að drulla þessu svona líka myndalega saman :)

Image
VU-013 032 by Arnar Leví, on Flickr

Image
VU-013 031 by Arnar Leví, on Flickr

Image
VU-013 033 by Arnar Leví, on Flickr

Áður en vélin fer ofaní þá málum við vélarsalinn til að hafa þetta allt fínt og flott

Image
IMG_0484 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_0507 by Arnar Leví, on Flickr

Sumarið 2011 keyri ég bílinn 6 þús km og nýt þess í botn ! Enda fyrsta blæju sumarið mitt !

Image
PA301514 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_0532 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_0531 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_0511 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_0516 by Arnar Leví, on Flickr

Síðan um haustið fer hann bara aftur í geymsluna góðu.

Vorið 2012 finn ég þessar fínu Keskin felgur á sölu hérna á kraftinum og verlsa þær og við Fannar F2 dúllum okkur í því að pólera þær (hann hefur víst svo rosa gaman að því) ásamt því að kaupa mér fjöðrunarkerfi frá Danna Djöfli sem ég er alveg svona líka bara nokkuð sáttur með.

Image
IMG_0790 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_0784 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_0787 by Arnar Leví, on Flickr


Image

Image

Image

Image

Image

Haustið 2012 læt ég svo verða að því að versla GLÆNÝTT OEM afturbretti á bílinn úr BL
Síðan er ráðist í það verkefni að skipta um bretti á bílnum.

Image
IMG_1176 by Arnar Leví, on Flickr

Þvílíka fúskið sem kom fram á þeim tímapunkti að maður hefur nú varla séð það verra !!!!

Image
IMG_1186 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_1189 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_1190 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_1790 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_1789 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_1840 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_1195 by Arnar Leví, on Flickr

Gamla brettið.

Image
IMG_2063 by Arnar Leví, on Flickr

Þar sem var verið að skipta um bretti þótti mér tilvalið að mála bara allan bílinn vegna þess að lakkið á honum var ekkert sérstaklega fallegt, þrátt fyrir að hafa verið heilmálaður fyrir ekki svo löngu, mjög hamraður, vantaði glæru sumstaðar og ennþá hurðarbeyglur sem höfðu ekki verið lagaðar þegar bíllinn var málaður.

Image
IMG_1861 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_1162 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_1161 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_1792 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_1847 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_1820 by Arnar Leví, on Flickr

Stuðararnir fyrir og eftir sandblástur.

Image
IMG_1846 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_1865 by Arnar Leví, on Flickr

Og fyrst það var komið út í þá aðgerð að heilmála bílinn þá var tilvalið að skipta bara um lit !!

Image
IMG_1904 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_1907 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_1909 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_1908 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_1870 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_1869 by Arnar Leví, on Flickr

Setti nýja klæðningu í húddið.

Image
IMG_1920 by Arnar Leví, on Flickr

Kaupi nýtt afturljós í BL...... Team Be !!!!!!! 18 BLÁIR !!!!!!! :lol:

Image
IMG_1912 by Arnar Leví, on Flickr

Og nýjir Alpine type R hátalarar.

Image
IMG_1917 by Arnar Leví, on Flickr

Tók einnig leðrið og litaði það allt upp á nýtt.

Image
IMG_1886 by Arnar Leví, on Flickr

Image
photo by Arnar Leví, on Flickr

Liturinn sem varð fyrir valinu var Marrakesh Brown, litur sem ég er búinn að hugsa um í svolítinn tíma ! Hrikalega flottur litur.

Image
IMG_1941 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_1973 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_1953 by Arnar Leví, on Flickr

Image
IMG_1991 by Arnar Leví, on Flickr

Fékk svo að leggja bílnum inni í kringlunni í tilefni af GTA V forsölu.

Image
photo 5 by Arnar Leví, on Flickr

Image
photo 4 by Arnar Leví, on Flickr

Þvílík hamingja !!

Núna er bíllinn bara orðinn nokkuð góður að mínu mati, bara nettir litlir hlutir eftir eins og nýjir listar á stuðara og þessháttar.

Það eru á leiðinni í bílinn ný framljós ''Hella Dark'' eftirlíkingar

Image

Vill þakka öllum sem komu að því að gera þennan bíl að því sem hann er í dag þetta hefði aldrei tekist ef ekki hefði verið fyrir ykkar hjálp.

Í dag er bíllinn bara kominn inn í skúr heima og er bara tekinn út á þessum örfáu sólríku dögum hérna á þessu landi okkar.

Bíllinn var einnig tilnefndur sem bíll ársins hjá Bmwkraftur.is árið 2013

_________________
BMW ///M5 2003
BMW e30 325i Cabrio M-tech I Marrakesh brown
BMW 318i 1999
Alpina wrote:
böðlagangurinn er svo óstjórnlegur að náttúruhamfarir halda sig til hlés þegar þú mætir á svæðið,, grínlaust


Last edited by Ampi on Tue 03. Mar 2015 22:30, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Nov 2013 18:24 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Nov 2008 11:31
Posts: 311
Location: Reykjavík
Frátekið.

_________________
BMW ///M5 2003
BMW e30 325i Cabrio M-tech I Marrakesh brown
BMW 318i 1999
Alpina wrote:
böðlagangurinn er svo óstjórnlegur að náttúruhamfarir halda sig til hlés þegar þú mætir á svæðið,, grínlaust


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Nov 2013 18:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
:thup: :thup: :thup:

Hrikalega flott!

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Nov 2013 18:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
þetta er glæsikerra sem er búið að eyða miklum tíma og pening í !!

hrikalega flottur bíll hjá þér arnar minn, aldrei selja þetta :thup:

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Nov 2013 18:46 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Geðveikur e30

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Nov 2013 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Þvílík vinna sem er búin að fara í þennan bíl og merkilegt nokk þá þarf AN-309 á álíka mikilli vinnu að halda en þó fyrir utan afturbrettis ævintýrið.


Frábært að sjá myndir af ferlinu og hvernig bíllinn er búinn að þróast til þess betra síðan að Nafni eignast bílinn :thup: 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Nov 2013 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Vel gert! :thup: Þetta er svo flottur litur!

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Nov 2013 19:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. May 2008 22:47
Posts: 333
Location: Reykjavík
Geðveikt hjá þér Arnar, bara mikil vinna búinn að fara í þetta og allt gert mega vel !!! Til hamingju :thup:

_________________
BMW e30 325i sedan - Seldur
BMW e46 328i sedan - Seldur
Mazda Rx7 FD - Í notkun
Flickr - Arnar Leví
Image
RX7 by Arnar Leví, on Flickr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Nov 2013 20:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6766
þetta er bara virðingavert verkefni!


bjargaðir þessum bíl gjörsamlega! 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Nov 2013 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Metnaður!!!! :thup:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Nov 2013 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Bara geggjað, virkilega flottur litur og þessar felgur eru sjúkar!

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Nov 2013 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Feitt,,, í lagi :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Nov 2013 22:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
///Met þetta :thup:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Nov 2013 22:27 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Nov 2008 11:31
Posts: 311
Location: Reykjavík
Takk fyrir það :) Er rosalega sáttur með hann ! :thup: :thup:

_________________
BMW ///M5 2003
BMW e30 325i Cabrio M-tech I Marrakesh brown
BMW 318i 1999
Alpina wrote:
böðlagangurinn er svo óstjórnlegur að náttúruhamfarir halda sig til hlés þegar þú mætir á svæðið,, grínlaust


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Nov 2013 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Glæsilegt í alla staði. Til hamingju með virkilega fallegan bíl :thup:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 60 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group