| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Draumurinn var að rætast.... Gripurinn stendur fyrir utan. https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=6382 |
Page 1 of 12 |
| Author: | fart [ Thu 10. Jun 2004 09:20 ] |
| Post subject: | Draumurinn var að rætast.... Gripurinn stendur fyrir utan. |
Á þriðjudagin lét ég verða að því að kaupa mér draumabílinn. Fyrir valinu varð Carbonsvartur E39 M5 "moli". Smá info. Framleiddur 10/99 Á götuna 11/99 Keyrður 77þús km Einn eigandi 100% þjónustaður Svart leður/rúskinn 18" orginal magnesíum felgurnar + 17" M vetrarfelgur og dekk (234/45-17) og fullt af öðru stuffi. t.d. V-Max Smári fór og græjaði þetta fyrir mig. Þurfti að fara alla leiðina niður í Alpa, og pína sig í að keyra vagninn 1000km leið, hefur örugglega verið að drepast úr leiðindum. Núna er hann í skipi, og lendir 16. júní. Ég á því miður bara þessar myndir, en mun að sjálfsögðu setja fleiri inn um leið og ég fæ þær eða tek. Here you go
Nú brosir maður bara hringin |
|
| Author: | SER [ Thu 10. Jun 2004 09:21 ] |
| Post subject: | |
Magnað, til hamingju með gripinn |
|
| Author: | hlynurst [ Thu 10. Jun 2004 09:23 ] |
| Post subject: | |
Öss... til hamingju með þetta! Þetta verður gaman að sjá. |
|
| Author: | force` [ Thu 10. Jun 2004 09:25 ] |
| Post subject: | |
Nojojoj... hann er ógeðslega fallegur Tilhamingju ég skal brosa með þér |
|
| Author: | bebecar [ Thu 10. Jun 2004 09:25 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju - NO GUTS NO GLORY! Annars er mjög gaman að sjá drauminn þinn rætast og sérstaklega þegar margir héldu kannski að þetta væri bara í "nösunum" |
|
| Author: | Snurfus [ Thu 10. Jun 2004 09:26 ] |
| Post subject: | |
Congrats!!! |
|
| Author: | iar [ Thu 10. Jun 2004 09:26 ] |
| Post subject: | |
OMG Þessi er magnaður! Til hamingju með innkaupin! Hlakka til að sjá hann og máta áklæðið. |
|
| Author: | arnib [ Thu 10. Jun 2004 09:27 ] |
| Post subject: | |
Áfram SW 111 crew! |
|
| Author: | jonthor [ Thu 10. Jun 2004 10:01 ] |
| Post subject: | |
Glæsilegt, gargandi snilld er þetta! |
|
| Author: | Jss [ Thu 10. Jun 2004 10:01 ] |
| Post subject: | |
Innilega til hamingju, hlakka mikið til að sjá bílinn fyrir framan mig. |
|
| Author: | oskard [ Thu 10. Jun 2004 10:06 ] |
| Post subject: | |
carbon svartur ooowns |
|
| Author: | Kull [ Thu 10. Jun 2004 10:15 ] |
| Post subject: | |
Glæsilegur, til hamingju. Alltaf gaman að fá fleiri E39 M5 á klakann. |
|
| Author: | fart [ Thu 10. Jun 2004 10:18 ] |
| Post subject: | |
Það hefði verið gaman að meika bíladaga, en ég næ því ekki. Of stuttur tími nema maður sofi hjá einhverjum tollara. |
|
| Author: | Gunni [ Thu 10. Jun 2004 10:26 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju með þetta gaur! Ég hlakka til að sjá gripinn!!!! |
|
| Author: | Fastcar [ Thu 10. Jun 2004 11:13 ] |
| Post subject: | |
Til lukku með þetta kallinn, þetta setur aukna pressu á mann að bæta ákveðnu í bílahópinn. Eftir að hafa ekið talsvert á E39 M5 væri það understatement ef að ég segði ekki að þú átt mikið í vændum - talsvert mikið. |
|
| Page 1 of 12 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|